Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?

Svara

Höfundur
Helgi350
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 16. Jan 2014 21:54
Staða: Ótengdur

Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?

Póstur af Helgi350 »

Sjá viðhengi, langar að vita hvað ég ætti að bjóða. Eins og hálfs árs.

Minnið er 1600mhz, og bara að tala um turninn ekki skjáinn.
Og mínus nýi SSD diskurinn, ég á þannig sjálfur.
Viðhengi
bdb428e1a45bf7c7d7979bf7e9c3701c.png
bdb428e1a45bf7c7d7979bf7e9c3701c.png (26.82 KiB) Skoðað 622 sinnum
Skjámynd

GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?

Póstur af GunZi »

Hvað keyptiru turninn á? Hvert er nývirði hans þegar hann var keyptur.
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"

Höfundur
Helgi350
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 16. Jan 2014 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?

Póstur af Helgi350 »

GunZi skrifaði:Hvað keyptiru turninn á? Hvert er nývirði hans þegar hann var keyptur.
Ég á hann ekki, er að spá í að kaupa hann og langar að vita hvað á að bjóða, hann setur 80k á hann án ssd disksins, 100k med hans, ssd diskurinn er glænyr og kostaði 35k, enn ég á 2 ssd diska svo þarf svosem ekki á honum að halda.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?

Póstur af chaplin »

Ég myndi borga um 20(CPU) + 5(RAM) + 10(MB) + 15(GPU) + 10(HDD) = 60 en svo vantar turninn og aflgjafann, ef það er almennilegt þá hugsa ég að 80 sé allt í lagi.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara