ég hef nýtt mér þjónustu hjá x.is í nokkra mánuði og allt virkað glimrandi vel...þangað til síðast liðinn mánudag.
Fór ég að fá meldingu frá nokkrum forritum " Ftp error read timed out " og geta þau ekki uploadað inná ftp serverinn.
Ég kemst reyndar inn á ftp serverinn með filezilla með sama notanda.
Þegar ég prufa aðganginn minn hjá ftptest.net þá fæ ég eftirfarandi skilaboð:
The replies sent by your server are violating the FTP specifications.•You have to upgrade to a proper server.
í hverju liggur vandinn?
Ég hef verið í samabandi við þá hjá x.is en það virðist taka sinni tíma hjá þeim að finna útúr þessu.
x.is vandræði með ftp aðgengi
Re: x.is vandræði með ftp aðgengi
Er einhver hér í sömu sporum?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: x.is vandræði með ftp aðgengi
Aldrei lent í veseni hjá þeim. Alltaf verið rock solid.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: x.is vandræði með ftp aðgengi
Prufaðu annað forrit.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: x.is vandræði með ftp aðgengi
Er ekki örugglega passive mode (PASV) virkt í client-inum?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: x.is vandræði með ftp aðgengi
Jæja vaktarar...glöggt er gests auga!
Ég verð að viðurkenna að ég er alveg ráðþrota og vitneskja mín á netkerfum og ftp er takmörkuð, en hér lýsing á uppsetningu og atburðarrás.
Ég er með einfalda vefsíðu, vefsíðu sem sýnir myndir úr vefmyndavélum og upplýsingar úr veðurstöð. Ég er með "upploadtölvu" sem er í sambandi og nettengd 24/7. Nettenging er 4g router með sim korti frá Vodafone. Ég nota 3 forrit sem hlaða upp myndum og veðurupplýsingum á vefsíðuna, þau eru: ispy connect, yawcam og cumulus ( veðurforrit ). Þessi uppsetning mín hefur virkað mjög vel síðustu 5 mánuði.
Mánudaginn fyrir viku í kringum hádegisbilið hætta þau öll að geta uplodað skrám á ftp. Þau virðast öll hætta á nákvæmlega sama tíma.
Síðan þá hef ég notað útilokunnar aðferðina og fengið eftirfarandi niðurstöður:
- Það fyrsta sem ég gerði var að ræsa filezilla og komst ég leikandi inn á ftp serverinn.
- Svo fann ég annað webcam forrit og lét það uploada uppá síðuna en það virkaði ekkert.
- Ég fór með "upploadtölvuna" í aðra nettengingu og þar virka öll forritin og geta uploadað inná ftp serverinn án vankvæða.
- Ég fór því að gruna nettenginguna og prufaði að fara með fartölvuna mína og tengjast þessu 4g router
og prufa þessi forrit... en þar virkuðu þessi forrit án vankvæða.
-Ég fór á að gruna hvort það væri eitthvað að "upploadtölvunni" og straujaði hana og setti upp win 10 og hafði allar stillingar
eins og var á fartölvunni ( t.d. firewall og allt það )....en þrátt fyrir það virka ekki þessi forrit.
-Ég hef farið og prufað að setja upp þessi forrit hjá kunningja mínum á hans tölvu, en hann er einmitt
með 4g router tengingu frá vodafone en þar virka þessi forrit heldur ekki. Því skil ég ekki afhverju mín fartölva með þessum
forritum virkaði þarna á 4g tengingunni um daginn.
Ég hef keyrt notandan í gegnum cruschFTP og fæ eftirfarandi:
200 TYPE is now ASCII
PASV
227 Entering Passive Mode (178,248,17,10,117,143)
LIST
150 Accepted data connection
226-Options: -a -l
226 11 matches total
MDTM /.banner
213 20160415081054
MDTM /bla.jpg
213 20160417155122
MDTM /htdocs
550 I can only retrieve regular files
MDTM /htdocs:21bla.jpg
213 20160417155051
MDTM /logs
550 I can only retrieve regular files
MDTM /session
550 I can only retrieve regular files
MDTM /test.jpg
213 20160417154915
MDTM /tmp
550 I can only retrieve regular files
MDTM /web
550 I can only retrieve regular files
Hefur þetta einhverja meiningu?
Ég er hálfpartinn farinn að hallast að því að þetta sé 4g nettengingin, því ftp serverinn virkar á öðrum tengingum, eða getur serverinn
gert greinamun á hvernig nettengingu maður er með? hefur þetta eitthvað með að gera hvort ip tala sé föst eða dynami
Ég biðla því til ykkar... geti þið bent mér á hvað ég er ekki að gera rétt hérna? Hvað er ég ekki að skilja?
Hvað gerðist þarna mánudaginn 11 apríl????
bestu kveðjur
Zetor
Ég verð að viðurkenna að ég er alveg ráðþrota og vitneskja mín á netkerfum og ftp er takmörkuð, en hér lýsing á uppsetningu og atburðarrás.
Ég er með einfalda vefsíðu, vefsíðu sem sýnir myndir úr vefmyndavélum og upplýsingar úr veðurstöð. Ég er með "upploadtölvu" sem er í sambandi og nettengd 24/7. Nettenging er 4g router með sim korti frá Vodafone. Ég nota 3 forrit sem hlaða upp myndum og veðurupplýsingum á vefsíðuna, þau eru: ispy connect, yawcam og cumulus ( veðurforrit ). Þessi uppsetning mín hefur virkað mjög vel síðustu 5 mánuði.
Mánudaginn fyrir viku í kringum hádegisbilið hætta þau öll að geta uplodað skrám á ftp. Þau virðast öll hætta á nákvæmlega sama tíma.
Síðan þá hef ég notað útilokunnar aðferðina og fengið eftirfarandi niðurstöður:
- Það fyrsta sem ég gerði var að ræsa filezilla og komst ég leikandi inn á ftp serverinn.
- Svo fann ég annað webcam forrit og lét það uploada uppá síðuna en það virkaði ekkert.
- Ég fór með "upploadtölvuna" í aðra nettengingu og þar virka öll forritin og geta uploadað inná ftp serverinn án vankvæða.
- Ég fór því að gruna nettenginguna og prufaði að fara með fartölvuna mína og tengjast þessu 4g router
og prufa þessi forrit... en þar virkuðu þessi forrit án vankvæða.
-Ég fór á að gruna hvort það væri eitthvað að "upploadtölvunni" og straujaði hana og setti upp win 10 og hafði allar stillingar
eins og var á fartölvunni ( t.d. firewall og allt það )....en þrátt fyrir það virka ekki þessi forrit.
-Ég hef farið og prufað að setja upp þessi forrit hjá kunningja mínum á hans tölvu, en hann er einmitt
með 4g router tengingu frá vodafone en þar virka þessi forrit heldur ekki. Því skil ég ekki afhverju mín fartölva með þessum
forritum virkaði þarna á 4g tengingunni um daginn.
Ég hef keyrt notandan í gegnum cruschFTP og fæ eftirfarandi:
200 TYPE is now ASCII
PASV
227 Entering Passive Mode (178,248,17,10,117,143)
LIST
150 Accepted data connection
226-Options: -a -l
226 11 matches total
MDTM /.banner
213 20160415081054
MDTM /bla.jpg
213 20160417155122
MDTM /htdocs
550 I can only retrieve regular files
MDTM /htdocs:21bla.jpg
213 20160417155051
MDTM /logs
550 I can only retrieve regular files
MDTM /session
550 I can only retrieve regular files
MDTM /test.jpg
213 20160417154915
MDTM /tmp
550 I can only retrieve regular files
MDTM /web
550 I can only retrieve regular files
Hefur þetta einhverja meiningu?
Ég er hálfpartinn farinn að hallast að því að þetta sé 4g nettengingin, því ftp serverinn virkar á öðrum tengingum, eða getur serverinn
gert greinamun á hvernig nettengingu maður er með? hefur þetta eitthvað með að gera hvort ip tala sé föst eða dynami
Ég biðla því til ykkar... geti þið bent mér á hvað ég er ekki að gera rétt hérna? Hvað er ég ekki að skilja?
Hvað gerðist þarna mánudaginn 11 apríl????
bestu kveðjur
Zetor