Vandamál með Internet.

Svara

Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Vandamál með Internet.

Póstur af Allinn »

Eftir að hafa uppfært tengingu frá 100mb til 500mb og fengið nýjan router hjá Hringdu þá slitnar alltaf sambandið á svona 20 mínútu fresti og kemur strax aftur, vandamálið á sér bara stað þegar ég er í tölvuleikjum, ég hef gert allt mögulegt eftir að hafa Googlað þetta, setja preferred dns server í 8.8.8.8, slökkva á firewall o.s.frv. Er einhver með lausnina á þessum vanda?
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Internet.

Póstur af DJOli »

Flytja frá hringdu til vodafone
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Internet.

Póstur af Haukursv »

Ekki sammála síðasta ræðumanni, hef persónulega mun betri reynslu af hringdu heldur en vodafone. Ef þú færð ekki viðunandi svör hér myndi ég bara hringja í hringdu eða skoða þennan þráð http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=35481 og jafnvel senda message á notandann "hringduegill". Hann hefur verið að aðstoða fólk persónulega sem er með einhver vandamál.
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

odduro
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Internet.

Póstur af odduro »

Ég er að lenda í því sama og orðinn verulega þreyttur á þessu. Skiptir engu máli hvað ég er að gera í hverju sinni, netið virkar í smá stund og svo dettur það út og ég þarf að taka router-inn úr sambandi og ljósboxið til að geta notað netið aftur í 20-30 mín. Er meira seigja búin að fá nýjan router-inn í eitt skiptið
MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x
Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Internet.

Póstur af Freysism »

er að lenda i því sama núna... sambandið er alltaf að stlitna... ALLTAF og nuna virkar það bara ekki neitt.. er með 500 mb tengingu hja hringdu
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !

odduro
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Internet.

Póstur af odduro »

Þetta er semsagt ekki bara hjá mér þessa stundina... er búin að skoða Facebook síðuna hjá hringdu og það er engin tilkynnin að það sé eitthvað að þeim megin, en þetta er að gerast allt of oft hjá þeim
MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x
Svara