Einföld hugdetta ... - rekið þið ykkur aldrei í "Merkja öll spjallborð „lesin“" takkann og pirrið ykkur á því?
Þetta kemur fyrir nokkrum sinnum á dag hjá mér...

Væri geggjað ef hægt væri að setja confirmation á þetta - þ.e. ef þú velur þennan hnapp þá þarftu að staðfesta að þú viljir merkja öll sem lesin.

Eða er þetta kannski bara klaufinn ég?
