Tölvan vill ekki kveikja á sér
Tölvan vill ekki kveikja á sér
Ég er ađ lana međ vini mínum og viđ ákveđum ađ installa Counter strike global offensive en útaf smáum ssd er ég ekki međ nóg pláss svo ég ákveđ ađ opna ccleaner og læt þađ remova helling af dóti, eftir þađ þurfti ég ađeins tvö gigabyte svo ég lét ccleaner remova gömul windows file(sirka 1-2 gig), en eftir þađ gat ég ekki opnađ neitt og fékk alltaf error message samt chrasađi ekki neitt sem ég var međ opiđ(teamspeak, evolve, garrys mod og.. ccleaner)en ég gat ekki opnađ neitt nema recycle bin, windows related dót ađeins. Svo ég ákveđ ađ gera eitt sem allir myndu gera, endurræsa tölvunni en.. ég fékk bara endalaust loading . Þarf hjálp sem fyrst.(afsakiđ er ekki međ mikil detail)
Re: Tölvan vill ekki kveikja á sér
Prófa að taka batterí úr MB og resetta bios.
Re: Tölvan vill ekki kveikja á sér
will dobrain skrifaði:Prófa að taka batterí úr MB og resetta bios.
Re: Tölvan vill ekki kveikja á sér
Ekkert virđist virka hún vill ekki byrja og ég held ađ þetta sé ekki windows
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan vill ekki kveikja á sér
Ccleaner getur hent of miklu út og skaddað stýrikerfið.
Virkar safe mode?
Virkar safe mode?
Re: Tölvan vill ekki kveikja á sér
Reyndu að finna þér einhvern sniðugan og ódýran harðan disk eftir helgi. Það er ömurlegt að eiga ekki pláss.
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=10
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=10
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Tölvan vill ekki kveikja á sér
Windows 10 forcađi mig ađ reseta tölvuna og gerđi þađ en núna alltaf þegar hún bootar í windows fæ ég svona "basic settings" og þegar ég klára þađ restartar tölvan og fer bara aftur í "basic settings" dæmiđ og ég er bara á endalausu loop
Re: Tölvan vill ekki kveikja á sér
psu er bara međ nóg fyrir einn þó ég á tvo auka hdd og einn ssdDJOli skrifaði:Reyndu að finna þér einhvern sniðugan og ódýran harðan disk eftir helgi. Það er ömurlegt að eiga ekki pláss.
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=10