Trinity - kickstarter bræðurnir

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af Lexxinn »

Það hafa líklegast flestir hérna séð þessa frétt og muna þá eftir TOB snúrunni þeirra. Hvað finnst ykkur um þessar einkavindtúrbínur sem þeir ætla sér að framleiða?

Í myndbandinu segja þeir eina túrbínuna duga til þess að hlaða rafmagnsbíl, Teslu í þessu tilviki. Ef miðað er við Trinity 400 útgáfuna sem fylgir með 999$ framlagi á Kickstarter. Hvað hugsið þið varðandi kostnað á túrbínu vs kostnað á venjulega rafmagninu við að hlaða bílinn? Mun þetta eitthverntíman borga sig nema fjölskyldan eigi 3-4 rafmagnsbíla?

Einnig þá er sú sem á að duga til að hlaða síma 30cm að hæð og 5,5cm í þvermál pökkuð saman sem er jafn löng og 2l gosflaska í hæð... Mundi maður ekki frekar taka bara með sér ágætan power bank sem tæki margfalt minna pláss í töskunni?

Ykkar skoðanir?
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af urban »

Kosturinn við hleðslutækið er nú akkurat það að þú þarft þá ekki forhlaðinn powerbank.

Jújú frábært að vera með powebank til að redda þér eina helgi ef að þú ert rafmagnslaus, en aftur á móti gerir hann lítið ef að þú ert í hálfsmánaðar ferðalagi með takmarkaðan aðgang að rafmagni, sem að er akkurat það sem að mér skillst að þetta sé sett út fyrir.

En það er nú annars að rafmagn hér er mjög ódýrt, þess vegna kemur svona græjur ekki til með að skila neinu svakalegu hér á landi.
En þar sem að rafmagn er dýrt þá getur þetta klárlega verið í plús.

Síðan er það hinir punktarnir, vera sjálfstæður með fullkomlega endurnýjanlega orku, það er hugsun sem að mjög margir hugsa, mun minna hér á landi, bæði vegna þess að lang stærstur hluti orkunnar er endurnýjanlegur og síðan vegna þess að það er ódýrt hérna rafmagnið.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af Klemmi »

Comment af Kickstarter campaign skrifaði: To start, I am engineer, in favor of renewable energy, since more than 20 year co-owner of multiple large wind turbines, and member of the German wind energy association. So you can assume that I know what I am talking about.
I see this project very critical!
It shows a very flimsy design with connections in the blades, where there is very high load. Even you use FRP the weak connection points stays, and not only causes a lot of noise because of turbulence, but also make the blade design very inefficient. A guarantee of 2 years isn't worth anything to the backers, if you go bankrupt because of to many fails.
It also isn't clear what the power curves show. Was it measured with existing prototypes, or is it only computed by a simulation?
The power curves are very flat for the larger versions. On the other side the smallest version will not get much wind, if it isn't put on a high pole. Near the ground there is only very low wind, except in extreme locations.
Because of inherent lower efficiency the vertical type will have a curve that is even worse.
The examples you show, like charging an EV by a wind turbine placed in mid of the garden is a joke. The blades will only turn when you move them by hand, or like you have done in the video, switch the build in motor on with you mobile phone. This makes a nice garden scenery, but isn't a serious method to generate power. And depending on the building code you may not be allowed to install a wind turbine.
On question, how much energy the turbine delivers you answers with the maximum power that will be delivered, only when there is a hurricane. The correct answer would be the amount of energy produced per year for specific average wind speeds.
Long before reaching maximum power your wind turbines will hopefully be turned off, or they will be destroyed. How will the wind turbine stopped, if the battery is full? You have not mentioned any dump load. Is a short of the generator enough to stop the turbine at any speed?
Your wind turbine has to be save at all wind speeds, otherwise your risk serious problems if someone is harmed by a turbine flying apart.
And as as been mentioned, connecting something with an inverter to the local electricity net is heavily regulated or forbidden in many countries. There are some plugin solar offerings, but they are mostly illegal. Connecting to the RV is not possible, even you have a stand-alone inverter. RVs are using a 12/24V power system.
There are a lot of other small wind turbines around, with much more capital put in, that cannot deliver energy at a reasonable price. This is because small wind turbines don't get enough wind in low altitude. And if you install them near homes you have to place them very high because of the turbulence caused by buildings and vegetation.
Your small wind turbines with build in battery remind me to the battery power packs having solar cells. They have the same problem. The energy provided isn't enough to recharge the battery in reasonable time and finally end up being only an very expensive power pack, charged mostly from the wall socket. And your battery power pack is very very expensive, compared to regular power packs.
Because of this I recommend to rethink everything, and probably stop this campaign now, before you loose all your reputation and the backers finally their money.
Og bæti hér við link á commentin á fyrsta projectinu þeirra:

https://www.kickstarter.com/projects/sk ... g/comments
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af Lexxinn »

Klemmi skrifaði:
Comment af Kickstarter campaign skrifaði: .....
Ég vissi ekki af þessu comment section en eftir að lesa aðeins í gegnum það fæ ég betri skilning á þessu verkefni. Hinsvegar sé ég ekki fyrir mér möguleikann í þessu nema þú sért staðsett/ur á eitthverju krummaskuði úti á landi.
urban skrifaði:Svar frá Urban
Ég horfði á þetta eiginlega alfarið frá íslensku sjónarhorni. Samt ef miðað er við rafmagnsverð á heimsmarkaði er Ísland alls ekkert mikið dýrari heldur en mörg önnur. Þó eitt og eitt land standi vissulega upp úr eins og Solomon Islands 99cent/kwh á meðan Ísland er með 10cent/kwh.

Ef ég horfi til t.d. Noregs og Danmerkur þar sem rafbílavæðing hefur verið hvað mest er verðið 33cent/kwh í DK og 15,9cent/kwh í NO.
Full hleðsla á Teslu er annaðhvort 70/85kwh. Það gera þá
NO
  • 70kwh; 1335iskr
  • 85kwh; 1621iskr
Dk
  • 70kwh; 2772iskr
  • 85kwh; 3366iskr
Miðað við nágrannalöndin okkar sé ég engan veginn fram á sparnað með þessum einkavindtúrbínum allavegan fyrir rafbíla. Gaman að miða einnig við að höfuðstöðvar Tesla eru í Californiu þar sem verð á rafmagni er ekki nema 15,2cent/kwh.

Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af Klara »

Mér finnst nú bara að þessir ágætu bræður séu að herja á hinn fáfróða markað sem er kickstarter. Er ég að skilja þetta rétt að þetta sé annað skiptið sem þeir fara í gang með þessa græju?

Þessir fætur virka alveg ótrúlega ómerkilegir. Ég trúi því varla að þessir fætur eigi að vera stöðugir, sérstaklega fyrir stærri útgáfuna.h

Tilvitnunin frá Klemma er næstum því mánaðargömul og ég sé hvergi að þeir geri neina tilraun til að svara henni.

Það er stundum eins og fólk missi alla gagnrýna hugsun þegar svona nýtt og frábært kemur á markaðinn sérstaklega á Kickstarter.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af urban »

Lexxinn skrifaði:
urban skrifaði:Svar frá Urban
Ég horfði á þetta eiginlega alfarið frá íslensku sjónarhorni. Samt ef miðað er við rafmagnsverð á heimsmarkaði er Ísland alls ekkert mikið dýrari heldur en mörg önnur. Þó eitt og eitt land standi vissulega upp úr eins og Solomon Islands 99cent/kwh á meðan Ísland er með 10cent/kwh.

Ef ég horfi til t.d. Noregs og Danmerkur þar sem rafbílavæðing hefur verið hvað mest er verðið 33cent/kwh í DK og 15,9cent/kwh í NO.
Full hleðsla á Teslu er annaðhvort 70/85kwh. Það gera þá
NO
  • 70kwh; 1335iskr
  • 85kwh; 1621iskr
Dk
  • 70kwh; 2772iskr
  • 85kwh; 3366iskr
Miðað við nágrannalöndin okkar sé ég engan veginn fram á sparnað með þessum einkavindtúrbínum allavegan fyrir rafbíla. Gaman að miða einnig við að höfuðstöðvar Tesla eru í Californiu þar sem verð á rafmagni er ekki nema 15,2cent/kwh.
Þú hefur að öllum líkindum svissað einhver staðar NO og DK í útreikningum hjá þér :)

En já, hér á landi tel ég þetta vera hálf tilgangslaust, enda næg ódýr endurnýjanleg raforka hérna, en aftur á móti myndi ég klárlega skoða svona ef að ég væri að fara í t.d. ferðalag um afríku eða álíka.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af hagur »

Ég fæ svona draumóra-vibe frá þeim.

Hvernig fór með þessa TOB snúru? Varð eitthvað úr henni?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af dori »

Klassísk "vinsældarrúnks verkefni". Eins og Solar Roadways, síminn sem var hægt að púsla saman og fleira sem hljómar góð hugmynd þegar þú heyrir um það fyrst en meikar svo engan sense þegar þú spáir aðeins í því.

Kommentið sem Klemmi vísar í með þetta verkefni segir allt sem segja þarf og þessi snúra var algjört djók. "Þú þarft bara eina snúru en svo þarftu reyndar að passa þig að týna ekki þessum rándýru litlu tengjum." Týpískt ekki-vandamál.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af DaRKSTaR »

hvað varðar þessa snúru.. stað þess að vera með fulla skúffu af snúrum endar maður með fulla skúffu af millistykkjum.. vá.. þvílík lausn.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af Lexxinn »

Klara skrifaði: Tilvitnunin frá Klemma er næstum því mánaðargömul og ég sé hvergi að þeir geri neina tilraun til að svara henni.
Þeir höfðu reyndar fyrir því að svara en veit ekki hvort það sé eitthvað að marka það...
Janulus á Kickstarter skrifaði:@Emil thanks for backing us and sharing your thoughts.
All our prototypes are 3D printed but when it comes to manufacturing, Trinity will be made out of high quality reinforced fiberglass. We have tested our design very well and are fully confident in that our blades can withhold various weather condition. Our Power curves are measured and calculated with our existing prototypes. Please look at our video in update #1 where you can see our smallest wind turbine staked to the ground and spinning beautifully in 3-4 m/s. The vertical setup is to be used in high wind and therefor is not as efficient in low wind.
In the video we demonstrate Trinity 2500 charging an EV. We know the location is not ideal and we do recommend setting it up higher when mounting to a home and with more clearance, however this is an ad to capture visually what we are trying to show.
We’re very proud of the energy our turbines can produce in both low and high wind. We have never had any problems while testing our prototypes.
We take safety very seriously and have put a lot of work into the electrical system of the turbines. Every version of Trinity has an auto stop system we have designed it so that it is capable of handling the wind and also to be manually stopped with our mobile app.
The laws you state are very different between locations. We’re saying it’s possible to connect Trinity to your home this way but if it’s illegal in your area please don’t do it. People are welcome to contact us to find alternative ways to connect Trinity to their home.
Trinity comes with a built in battery and the bigger versions comes with a wall socket that you can connect directly to. There is no need to connect it to a RV’s grid for you can connect your appliances directly to Trinity.
Like all wind turbines you get better efficiency when placed on higher ground. This is extremely easy with Trinity because of its unique design making it light weight and portable.[/url]
urban skrifaði:Þú hefur að öllum líkindum svissað einhver staðar NO og DK í útreikningum hjá þér :)
What er það? Þetta eru samt xxCENT/kwh, usd :D gæti svosem vel verið en ég sé bara aldrei fram á sparnað við að eiga slíka vindmyllu...

Alveg jafn skrautlegt að skoða commentin við þessa TOB snúru...

Edit1;
Æðislegt comment sem er á youtube video frá þeim af snúrunni...
SlideRSB skrifaði:SlideRSB 2 months ago
Incredible! It's an HDMI cable. It's a micro USB cable. It's an audio cable. All included with the starter pack for $100?! No thanks. I'll just buy three separate cables from Monoprice for under $10.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af nidur »

Hvað er að frétta í kastljósi!!!

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af halldorjonz »

nidur skrifaði:Hvað er að frétta í kastljósi!!!
Einstaklega léleg frétt þarna að mínu mati? :-k :-k
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af Lexxinn »

halldorjonz skrifaði:
nidur skrifaði:Hvað er að frétta í kastljósi!!!
Einstaklega léleg frétt þarna að mínu mati? :-k :-k
Ef eitthvað var einstakt við þetta þá voru svör þeirra bræðra einstaklega loðin og ófagmannleg miðað við að hafa safnað yfir 200k dölum á kickstarter og fela sig svo bakvið hurðina...
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af svensven »

Lexxinn skrifaði:
halldorjonz skrifaði:
nidur skrifaði:Hvað er að frétta í kastljósi!!!
Einstaklega léleg frétt þarna að mínu mati? :-k :-k
Ef eitthvað var einstakt við þetta þá voru svör þeirra bræðra einstaklega loðin og ófagmannleg miðað við að hafa safnað yfir 200k dölum á kickstarter og fela sig svo bakvið hurðina...
Sammála þessu, fannst þetta allt hljóma mjög vandræðalegt og alveg klárlega eins og það væri ekki allt eins og það á að vera... Ef að þeir hefðu ekkert að fela hefðu þeir þá ekki átt að nota þessa frétt í að sýna vöruna sína og reyna að koma með eitthvað jákvætt út úr þessu.

Á bágt með að trúa því að kickstarter loki á verkefni án þess að senda eigandanum aðvörun eða amk tilkynningu um ástæðu á lokun. :-k
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af GullMoli »

nidur skrifaði:Hvað er að frétta í kastljósi!!!
Frekar vandræðalegt.. en þeir eru samt alveg með gilda afsökun fyrir að sýna ekki inn. Þeir eru búnnir að lofa Bandarískri fréttastofu að mynda þá og ferlið á næstunni.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af Klara »

GullMoli skrifaði:
nidur skrifaði:Hvað er að frétta í kastljósi!!!
Frekar vandræðalegt.. en þeir eru samt alveg með gilda afsökun fyrir að sýna ekki inn. Þeir eru búnnir að lofa Bandarískri fréttastofu að mynda þá og ferlið á næstunni.
Úff hvað þetta var bjánaleg frétt. Þau sendu kickstarter tölvupóst í dag og hafa ekki fengið svar, svona rétt eins og lögfræðideildin eða upplýsingafulltrúinn svari þeim bara samdægurs. Það er alveg lágmark að fá svar frá Kickstarter áður en þeir hlaupa með fréttina.

Ég veit heldur ekki til þess að lögregla tilgreini hverjum og einum að þeir séu undir rannsókn um leið og þeir hefja rannsókn á einhverju. Hver nákvæmlega væri tilgangurinn?

Illa unnin fŕett sem hefði alveg getað beðið eftir því að fá svar frá Kickstarter.

shawks
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af shawks »

Hvort sem þessir bræður eru svikahrappar eða ekki, þá var þetta afskaplega lélegt innslag frá Kastljósi. Fréttamaðurinn greinilega ekkert undirbúinn og vissi varla að hverju hann ætti að spyrja. Pínlegt að horfa á þetta.
"Time is a drug. Too much of it kills you."
Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af olafurfo »

Bara að ég vekji þennan þráð aftur upp

Ég keypti sjálfur TOB kapalinn, því ég hugsaði (hey, íslenskir gaurar með hugmynd.. kúl)

eyddi 137$ í þá og átti að fá kapalinn í júní.. eða júlí 2015, skiptir engu...

Hvernig er það, nú hafa þeir halað allt að 300 - 350k usd af kickstarter og nýleg frétt um Einar Ágústsson er að hann var mögulega tengdur einhverju svakalegu fjársviks máli
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/ ... _fjarsvik/
Er eitthvað sem ég get gert til að ná þessum 137$ USD aftur, og hinir 1,343 sem gáfu allt að 97,126$ ?
eða er þetta bara "æjh soorrý, fór á hausinn, skipti um kennitölu" íslenska syndromið ?
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Trinity - kickstarter bræðurnir

Póstur af Njall_L »

olafurfo skrifaði:Bara að ég vekji þennan þráð aftur upp

Ég keypti sjálfur TOB kapalinn, því ég hugsaði (hey, íslenskir gaurar með hugmynd.. kúl)

eyddi 137$ í þá og átti að fá kapalinn í júní.. eða júlí 2015, skiptir engu...

Hvernig er það, nú hafa þeir halað allt að 300 - 350k usd af kickstarter og nýleg frétt um Einar Ágústsson er að hann var mögulega tengdur einhverju svakalegu fjársviks máli
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/ ... _fjarsvik/
Er eitthvað sem ég get gert til að ná þessum 137$ USD aftur, og hinir 1,343 sem gáfu allt að 97,126$ ?
eða er þetta bara "æjh soorrý, fór á hausinn, skipti um kennitölu" íslenska syndromið ?
Ég held að það sé þannig að þegar þú gerist "backer" á síðum eins og Kickstarter og að verkefnið klárist ekki þá eigir þú ekki rétt á endurgreiðslu alveg sama hvað þú eyddir miklu. Mæli þó með því að þú kynnir þér skilmála Kickstarter til að staðfesta þetta.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Svara