Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Skjámynd

Höfundur
nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af nidur »

Var að setja upp SM951 M.2 og fékk eftirfarandi results.

http://tl.is/product/256gb-sm951-nvme-m2-ssd

*Sequential Read Speed: Up to 2150MB/s
*Sequential Write Speed: Up to 1260MB/s

Get ekki séð betur en að öll skjöl yfir 32 KB séu að skrifast og lesast á fullum hraða.
benchmark.PNG
benchmark.PNG (22.4 KiB) Skoðað 1254 sinnum
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af Hnykill »

Þú sérð ekki eftir að hafa keypt þér þennan :) ..til hamingju :happy

Stefni sjálfur á M.2 í sumar.. fyrst Geforce GTX 980 Ti því skjákortið mitt er alvarlega úrelt í tölvuni minni, svo m.2
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af Templar »

Var að fá mér Samsung 950 Pro M2.. svínvirkar en ég verð að vera hreinskilinn, finn engan mun á honum og Sandisk Extreme Pro en mælingin sýnir hins vegar annað. Menn verð að skoða hvað þeir gera en annars er klárt mál að M2 replace-ar sata mikið á næstunni
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Höfundur
nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af nidur »

Ég nota mikið indesign, illustrator, photoshop og revit og ég sé mikinn mun á því að opna og vinna í forritunum miðað við hvernig var á SSD.

Það hjálpar líka að öll vinnsluskjöl eru á venjulegum SSD diskum.
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af Templar »

Cool, gott að þetta er að virka í alvöru vinnu á vélarnar
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af emmi »

Ég er með 2 í RAID0.

Mynd
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af Templar »

Emmi, 2 hvað?
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af emmi »

Samsung 950 Pro NVMe.
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af Templar »

Kíktu á þetta, RAID0 samkvæmt Tom's hægir á honum undir sumum kringumstæðum.
http://www.tomshardware.com/reviews/sam ... 313-5.html
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af sveik »

Að mínu mati töluvert betri grein að mínu mati. http://www.pcper.com/reviews/Storage/Tr ... -So-Snappy . Alan er (bókstaflega ) sérfræðingur í minni
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af Templar »

Einhver eigandi 950 Pro að upplifa micro lag hjá sér.. ég var með microlag á 840 diskunum mínum.. finnst ég vera að finna þetta aftur í þessum disk, allt í einu verður browser non responsive í 1-2 sek því caching var eitthvað issue etc. Gerðist aldrei með Sandisk Extreme Pro disknum mínum en ég hætti með Samsung um tíma út af þessu. ATH. Þetta gerist aðeins þegar búið er að nota diskana yfir tíma og byrjað að fylla þá.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Höfundur
nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af nidur »

Templar skrifaði:Einhver eigandi 950 Pro að upplifa micro lag hjá sér.. ég var með microlag á 840 diskunum mínum.. finnst ég vera að finna þetta aftur í þessum disk, allt í einu verður browser non responsive í 1-2 sek því caching var eitthvað issue etc. Gerðist aldrei með Sandisk Extreme Pro disknum mínum en ég hætti með Samsung um tíma út af þessu. ATH. Þetta gerist aðeins þegar búið er að nota diskana yfir tíma og byrjað að fylla þá.
Er reyndar með 951 Pro, en ég hef fengið frost í Chrome þegar ég er með 30 glugga opna í einu og er að flakka mikið inn og út úr þeim með myndband í gangi t.d. efast um að það sé disknum að kenna samt.

Mér finnst samt eins og að vélin sé aðeins lengur að kveikja á sér núna en þegar hún var nýuppsett með sömu forritum.
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af Templar »

nidur - Gleymdi að taka fram að þetta er ekki browser specific, tók eftir þessu í Opera og svo aftur í Chrome þegar ég skipti yfir.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver að nota NVME/M.2 PCI-E 3.0 X4 SSD í tölvunni sinni

Póstur af Nariur »

Templar skrifaði:Einhver eigandi 950 Pro að upplifa micro lag hjá sér.. ég var með microlag á 840 diskunum mínum.. finnst ég vera að finna þetta aftur í þessum disk, allt í einu verður browser non responsive í 1-2 sek því caching var eitthvað issue etc. Gerðist aldrei með Sandisk Extreme Pro disknum mínum en ég hætti með Samsung um tíma út af þessu. ATH. Þetta gerist aðeins þegar búið er að nota diskana yfir tíma og byrjað að fylla þá.
Ég hef ekki fundið fyrir neinu slíku.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Svara