Nýr browser - Vivaldi!

Svara
Skjámynd

Höfundur
kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Nýr browser - Vivaldi!

Póstur af kallikukur »

Sælir,

Nýr browser var að detta inn frá íslendingnum Jón von tezchner, er búinn að vera að nota hann í dag og finnst hann helvíti skemmtilegur!

hvað finnst vökturum?

https://vivaldi.com

techcrunch.com/2015/01/27/vivaldi-the-four-browsers/
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Nýr browser - Vivaldi!

Póstur af Kristján »

Spennandi.

Hann lookar allavega svona við fyrstu kynni.

Maður prufar þennann klárlega.

Var mikill Opera maður en fór svo í Firefox

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Nýr browser - Vivaldi!

Póstur af darkppl »

verður gaman að sjá framtíðina hjá þeim
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi nýji „íslenski“ netvafrinn

Póstur af mundivalur »

Já hann er snilld en var ekki að virka vel fyrir mig með slatta af tabs opnum :/
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Nýr browser - Vivaldi!

Póstur af Tiger »

Þessi var að detta úr beta testi í public 1.0

Er að prófa á OSX, bara so good so far
Mynd
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Nýr browser - Vivaldi!

Póstur af KermitTheFrog »

Ætla að gefa honum séns. Var með Firefox eiginlega frá því hann kom út þangað til hann var að verða gagnslaus og hægur. Búinn að nota Chrome í einhver ár. Finnst hann mun hraðari en mjög resource heavy ef maður er með mikið af tabs opnum (sem ég er mjög gjarn á að gera).

Edit: Þetta virðist í fyrstu vera byggt á Google Chrome, svo það er spurning hversu mikill ávinningur er í að skipta. En maður gefur þessu smá séns.

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Nýr browser - Vivaldi!

Póstur af hkr »

KermitTheFrog skrifaði:Ætla að gefa honum séns. Var með Firefox eiginlega frá því hann kom út þangað til hann var að verða gagnslaus og hægur. Búinn að nota Chrome í einhver ár. Finnst hann mun hraðari en mjög resource heavy ef maður er með mikið af tabs opnum (sem ég er mjög gjarn á að gera).

Edit: Þetta virðist í fyrstu vera byggt á Google Chrome, svo það er spurning hversu mikill ávinningur er í að skipta. En maður gefur þessu smá séns.
Chrome, Opera og Vivaldi nota rendering engine sem heitir Blink og er partur af Chromium.

Blink er fork af WebKit sem er notað af Safari.

Í raun það sem Chromium gerði var að taka WebKit, taka fullt fullt af gömlu legacy dóti og óþarfa hlutum út (sirka 4.5m línur af kóða) og vinna út frá því.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nýr browser - Vivaldi!

Póstur af intenz »

Þeir eru að nota eitthvað meira en bara Blink. Prófið bara að slá inn:

chrome://flags
chrome://dns
chrome://downloads
chrome://extensions
chrome://bookmarks
chrome://history
chrome://memory
chrome://net-internals
chrome://quota-internals
chrome://settings
chrome://sync-internals

En breyta prefixinu þegar maður fer í chrome://about

En annars lítur þetta vel út.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Nýr browser - Vivaldi!

Póstur af arons4 »

Ekki hægt að rífa tabbinn úr windowinum til að búa til annan window = stór dealbreaker
Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Nýr browser - Vivaldi!

Póstur af Blamus1 »

Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
Svara