Vantar álit á skjákortsvali

Svara
Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Staða: Ótengdur

Vantar álit á skjákortsvali

Póstur af 2ndSky »

Er að melda hvor þessara korta ég ætla að versla mér, einhvejrar ráðleggingar ?

http://att.is/product/asus-geforce-960g ... tx960dc4oc


http://att.is/product/msi-gf-960gtx-gam ... 60gaming4g
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á skjákortsvali

Póstur af HalistaX »

Ég tæki þetta fyrir extra 3kall, frekar en hitt.

http://att.is/product/asus-geforce-960g ... tx960dc4oc
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á skjákortsvali

Póstur af 2ndSky »

HalistaX skrifaði:Ég tæki þetta fyrir extra 3kall, frekar en hitt.

http://att.is/product/asus-geforce-960g ... tx960dc4oc
Einhver sérstök ástæða ? ... mér finnst þetta "gaming" svo fráhindrandi
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á skjákortsvali

Póstur af HalistaX »

2ndSky skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég tæki þetta fyrir extra 3kall, frekar en hitt.

http://att.is/product/asus-geforce-960g ... tx960dc4oc
Einhver sérstök ástæða ? ... mér finnst þetta "gaming" svo fráhindrandi
Tjahh, ef þessi síða hefur kennt mér eitthvað þá vill maður alltaf hærri tölur, nema ef við erum að tala um hitann auðvitað haha :P

Klukkutíðni: 1216MHz Base (OC) 1279MHz Boost (OC)
http://att.is/product/msi-gf-960gtx-gam ... 60gaming4g

Klukkutíðni: 1291MHz(oc) Boost 1317 MHz (oc)
http://att.is/product/asus-geforce-960g ... tx960dc4oc

Þannig að, án þess að vita eitt einasta um málið, ímynda ég mér að þetta með hærri klukkutíðninni outperform'i hitt aaaaaaaðeins. Hvort það sé 3k virði verður þú að meta sjálfur.

Annars er ég AMD maður ;)

EDIT: Var að taka eftir öðru, það munar víst 30w á þessum kortum hvað varðar orkuþörfina, þannig að ef það er issue þá tæki ég þetta með lægri klukkutíðni. En það ætti nú ekki að vera stórt vandamál fyrir tölvukalla eins og okkur, erum við ekki allir með meira og minna 1000w aflgjafa? ;)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á skjákortsvali

Póstur af 2ndSky »

HalistaX skrifaði:
2ndSky skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég tæki þetta fyrir extra 3kall, frekar en hitt.

http://att.is/product/asus-geforce-960g ... tx960dc4oc
Einhver sérstök ástæða ? ... mér finnst þetta "gaming" svo fráhindrandi
Tjahh, ef þessi síða hefur kennt mér eitthvað þá vill maður alltaf hærri tölur, nema ef við erum að tala um hitann auðvitað haha :P

Klukkutíðni: 1216MHz Base (OC) 1279MHz Boost (OC)
http://att.is/product/msi-gf-960gtx-gam ... 60gaming4g

Klukkutíðni: 1291MHz(oc) Boost 1317 MHz (oc)
http://att.is/product/asus-geforce-960g ... tx960dc4oc

Þannig að, án þess að vita eitt einasta um málið, ímynda ég mér að þetta með hærri klukkutíðninni outperform'i hitt aaaaaaaðeins. Hvort það sé 3k virði verður þú að meta sjálfur.

Annars er ég AMD maður ;)

EDIT: Var að taka eftir öðru, það munar víst 30w á þessum kortum hvað varðar orkuþörfina, þannig að ef það er issue þá tæki ég þetta með lægri klukkutíðni. En það ætti nú ekki að vera stórt vandamál fyrir tölvukalla eins og okkur, erum við ekki allir með meira og minna 1000w aflgjafa? ;)

Haha segðu ! en já ég er búinn að googla líka aðeins og Asus er að fá betri dóma.
Þakka álitið
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á skjákortsvali

Póstur af svanur08 »

Gigabyte allan daginn, but that´s just me :D
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á skjákortsvali

Póstur af mind »

2ndSky skrifaði:Er að melda hvor þessara korta ég ætla að versla mér, einhvejrar ráðleggingar ?

http://att.is/product/asus-geforce-960g ... tx960dc4oc


http://att.is/product/msi-gf-960gtx-gam ... 60gaming4g
Ert að bera saman það besta og næstbesta sem er til í viðkomandi módeli... getur alveg eins kastað teningi til að ákveða ef þú hefur enga persónulega/útlitslega skoðun.
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á skjákortsvali

Póstur af Alfa »

Í fyrsta lagi er MSI kælingin miklu lágværari svo ég tæki það frekar nema það sé eitthvað cosmetic vandamál hjá þér rauði liturinn.

í öðru lagi ef þú ætlar að kaupa kort á 45 þús og þá sérstaklega af því þú ert að horfa í 4gb vs 2gb (sem gerir voða lítið fyrir þig nema í hærri upplausn en 1080P) þá myndi ég frekar taka þetta kort á sama pening og öflugra ATI 380X http://kisildalur.is/?p=2&id=3051 (og þetta kemur frá NVidia manni).

Heimild (reyndar asus 380x en klukkutíðnin er nánast það sama á Powercolor).

http://www.techpowerup.com/reviews/ASUS/R9_380X_Strix/
http://tpucdn.com/reviews/ASUS/R9_380X_ ... 0_1080.png
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á skjákortsvali

Póstur af Tbot »

MSI kortið styður ekki nema HDMI 1.4, þannig að fullur stuðningur við 4K er ekki á því porti en Asus er með HDMI 2.0 og þar með fullan stuðning.
Svara