Var að kaupa mér nýtt rig og fresh start, nema nú fæ ég alltaf randomly message upp frá Realtek HD Audio Manager sem segir
"You've just plugged a device into the audio jack" og skömmu eftir fæ ég annað sem segir "You've just unplugged a device from the audio jack".
Það versta við þetta er að þetta tekur mig úr leik, Þú getur ímyndað þér að vera í cs:go competative og allt í einu ertu bara tapaður út úr leiknum...

Hefur þetta gerst við ykkur, eða vitið þið um lausn á þessu? Þetta er alveg að gera mig brjálaðann
](./images/smilies/eusa_wall.gif)