Hjálp með Skjáina mína

Svara
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

Sælir, ég er með 2 skjái tengda við tölvuna mína sem er með AMD Sapphire HD 6970 2GB skjá korti. Einn skjárinn er tengdur með einhverju hvítu tengi í hvítt tengi og hinn tengdur með HDMI í hvítt tengi. Þegar ég fer í settings til að gera extended display þá kemur upp error
Advanced Options
Advanced Options
skjar not work.PNG (22.88 KiB) Skoðað 1754 sinnum
Settings
Settings
skjár not work.PNG (27.81 KiB) Skoðað 1754 sinnum
Gæti einhver hjálpað mér?
Takk fyrir
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af brain »

Myndi byrja á að prófa skjáina í sitt hvoru lagi.

Einn í einu.
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

brain skrifaði:Myndi byrja á að prófa skjáina í sitt hvoru lagi.

Einn í einu.
Ég geri það alltaf þegar ég þarf að nota hinn skjáin, báðir virka.
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af nidur »

ef þú ert með win10 þá geturðu líka smellt á windows takkann og skrifað "project to a second screen" og þá færðu upp valmöguleika þar.
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

nidur skrifaði:ef þú ert með win10 þá geturðu líka smellt á windows takkann og skrifað "project to a second screen" og þá færðu upp valmöguleika þar.
Maður getur líka bara ýtt á Windows takkan + P og þá fær maður það upp.
En málið er að ég vill getað notað báða skjáina með Extend en það kemur alltaf error.
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af Cikster »

Fyrsta sem mér dettur í hug er að ná í nýjasta driver frá AMD (að stock windows driverinn sé ekki að virka rétt fyrir þetta kort). Hinn möguleikinn sem mér dettur í hug að prufa er ef annar skjárinn er með HDMI að tengja hann beint í HDMI tengið á skjákortinu (getur þá verið að þú þurfir að færa DVI snúruna sem verður eftir fyrir hinn skjáinn yfir á hitt DVI tengið á skjákortinu).
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af DJOli »

Vertu viss um að þeir séu báðir að vinna í sömu upplausn, annars gætirðu lent í vandræðum.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

Cikster skrifaði:Fyrsta sem mér dettur í hug er að ná í nýjasta driver frá AMD (að stock windows driverinn sé ekki að virka rétt fyrir þetta kort). Hinn möguleikinn sem mér dettur í hug að prufa er ef annar skjárinn er með HDMI að tengja hann beint í HDMI tengið á skjákortinu (getur þá verið að þú þurfir að færa DVI snúruna sem verður eftir fyrir hinn skjáinn yfir á hitt DVI tengið á skjákortinu).
Þetta eru Samsung Syncmaster 2333 skjáir og eru bara með 1 vga og 1 DVI/hvítt tengi eða hvað sem það er.
Og veistu hvar ég get fengið AMD Catalyst Control Center því ég finn það ekki.
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

DJOli skrifaði:Vertu viss um að þeir séu báðir að vinna í sömu upplausn, annars gætirðu lent í vandræðum.
Hvernig geri ég það.
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af DJOli »

Án þess að ég kunni neitt á windows 10 þá bendi ég þér á þennan hlekk.

http://www.thewindowsclub.com/change-sc ... ndows-10-2
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af Cikster »

SkinkiJ skrifaði:
Cikster skrifaði:Fyrsta sem mér dettur í hug er að ná í nýjasta driver frá AMD (að stock windows driverinn sé ekki að virka rétt fyrir þetta kort). Hinn möguleikinn sem mér dettur í hug að prufa er ef annar skjárinn er með HDMI að tengja hann beint í HDMI tengið á skjákortinu (getur þá verið að þú þurfir að færa DVI snúruna sem verður eftir fyrir hinn skjáinn yfir á hitt DVI tengið á skjákortinu).
Þetta eru Samsung Syncmaster 2333 skjáir og eru bara með 1 vga og 1 DVI/hvítt tengi eða hvað sem það er.
Og veistu hvar ég get fengið AMD Catalyst Control Center því ég finn það ekki.
http://support.amd.com/en-us/download
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

DJOli skrifaði:Án þess að ég kunni neitt á windows 10 þá bendi ég þér á þennan hlekk.

http://www.thewindowsclub.com/change-sc ... ndows-10-2
Þeir eru í sama upplausn en samt sama vandamál
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

SkinkiJ skrifaði:
DJOli skrifaði:Án þess að ég kunni neitt á windows 10 þá bendi ég þér á þennan hlekk.

http://www.thewindowsclub.com/change-sc ... ndows-10-2
Þeir eru í sama upplausn en samt sama vandamál
Haldiði að skjákortið mitt höndli ekki 2 skjái?
http://www.amd.com/en-us/products/graph ... /6000/6970
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

Enginn sem getur hjálpað mér?
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af HalistaX »

SkinkiJ skrifaði:Enginn sem getur hjálpað mér?
Gæti þetta hjálpað eitthvað ?

http://www.tomshardware.co.uk/forum/339 ... rs-working


Unrelated quote up ahead!
Your GPU supports Eyefinity so it shouldn't be a problem.

http://www.amd.com/us/products/desktop/ ... rview.aspx

You have to watch out for those nasty footnotes, though.

AMD Eyefinity technology works with games that support non-standard aspect ratios, which is required for panning across multiple displays. To enable more than two displays, additional panels with native DisplayPort™ connectors, and/or DisplayPort™ compliant active adapters to convert your monitor’s native input to your cards DisplayPort™ or Mini-DisplayPort™ connector(s), are required. SLS (“Single Large Surface”) functionality requires an identical display resolution on all configured displays.

That is taken from the same link maxtorthelord provided, under the Footnotes section.

OP, your 3 monitor set up will not work with the plug configuration you suggested. One of the displays needs to be connected to one of the card's mini Displayports through an active Displayport adapter in order to work.

AMD has a list of supported adapters here (http://support.amd.com/us/eyefinity/Pag ... ngles.aspx)
http://forums.steampowered.com/forums/a ... 36901.html

Held samt að sumir linkarnir séu gamlir og ónýtir svo það er kannski erfitt að finna það sem þeir voru að linka á þarna í gamla daga :P
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af worghal »

lennti í því um daginn að annar skjárinn hjá félaga mínum var fastur í 1024x768 og ekkert gekk til að breyta því í 1920x1080, tengdur með hdmi og allt.
skjárinn sást bara sem pnp monitor á meðann hinn aðal skjárinn, sem var alveg nákvæmlega eins skjár, kom inn sem fullt nafn á skjánum.
svo gerðum við windows update og þá kom þetta.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

worghal skrifaði:lennti í því um daginn að annar skjárinn hjá félaga mínum var fastur í 1024x768 og ekkert gekk til að breyta því í 1920x1080, tengdur með hdmi og allt.
skjárinn sást bara sem pnp monitor á meðann hinn aðal skjárinn, sem var alveg nákvæmlega eins skjár, kom inn sem fullt nafn á skjánum.
svo gerðum við windows update og þá kom þetta.
Tjah ég keypti þessa vél bara í byrjun Febrúar sl, þá var hún með Windows 7 en þegar ég upgrade-aði hana í windows 10 þá er alltaf svona Activatre Windows merki í horninu. Svo ég veit ekki hvort ég geti update-að. En ég skal gá hvað ég get gert.
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

worghal skrifaði:lennti í því um daginn að annar skjárinn hjá félaga mínum var fastur í 1024x768 og ekkert gekk til að breyta því í 1920x1080, tengdur með hdmi og allt.
skjárinn sást bara sem pnp monitor á meðann hinn aðal skjárinn, sem var alveg nákvæmlega eins skjár, kom inn sem fullt nafn á skjánum.
svo gerðum við windows update og þá kom þetta.
Ég fór líka í Device Manager og Monitors og þá segir að þeir séu báðir Generic pnp Monitor, getur það verið eitthvað?
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

Hérna eru allar upplýsingarnar sem ég hef:
Þetta eru Generic pnp monitor, Samsung Syncmaster 2333.
Skjár 1 er tengdur með HDMI í skjá kortið og DVI í skjáin, skjár 2 tengdur með DVI í DVI í AMD Radeon 6970 skjákort.
Þeir eru báðir í 1920x1080 resolution.
Allir Driverar eru up to date.
Og sýnir error þegar ég geri duplicate eða extend displays.
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

SkinkiJ skrifaði:Hérna eru allar upplýsingarnar sem ég hef:
Þetta eru Generic pnp monitor, Samsung Syncmaster 2333.
Skjár 1 er tengdur með HDMI í skjá kortið og DVI í skjáin, skjár 2 tengdur með DVI í DVI í AMD Radeon 6970 skjákort.
Þeir eru báðir í 1920x1080 resolution.
Allir Driverar eru up to date.
Og sýnir error þegar ég geri duplicate eða extend displays.
Engin sem getur hjálpað?
Ég er desperate fyrir hjálp þarf sem ég þarf að báða.
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af Bioeight »

Prófaðu að tengja skjáinn sem er tengdur með DVI í DVI í hitt DVI tengið á skjákortinu, ef það virkar ekki fá þér DVI í DVI tengi fyrir hinn skjáinn og prófa það (nota bæði DVI tengin).

Mig grunar að vandamálið sé tengt því að skjákortið styður ekki skjái í öllum tengjum á sama tíma, þ.a. HDMI tengið og annað DVI tengið virkar ekki á sama tíma. Þetta ætti því að leysast með því að nota hitt DVI tengið á skjákortinu.

Ég var með ATi 6970 kort og tvo skjái tengda, 1 DVI og 1 VGA, notaði bæði DVI tengin, man alveg eftir því að það var ekki sama hvernig þetta var gert. Upplausn skipti ekki máli, einn skjárinn var 1366x768 og hinn 1920x1080.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Skjámynd

Höfundur
SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Skjáina mína

Póstur af SkinkiJ »

Bioeight skrifaði:Prófaðu að tengja skjáinn sem er tengdur með DVI í DVI í hitt DVI tengið á skjákortinu, ef það virkar ekki fá þér DVI í DVI tengi fyrir hinn skjáinn og prófa það (nota bæði DVI tengin).

Mig grunar að vandamálið sé tengt því að skjákortið styður ekki skjái í öllum tengjum á sama tíma, þ.a. HDMI tengið og annað DVI tengið virkar ekki á sama tíma. Þetta ætti því að leysast með því að nota hitt DVI tengið á skjákortinu.

Ég var með ATi 6970 kort og tvo skjái tengda, 1 DVI og 1 VGA, notaði bæði DVI tengin, man alveg eftir því að það var ekki sama hvernig þetta var gert. Upplausn skipti ekki máli, einn skjárinn var 1366x768 og hinn 1920x1080.
Takk kærlega fyrir!
Ég tengdi DVI í DVI skjáin í hitt DVI tengið á tölvuni og það virkaði!
Ég vill þakka þér aftur fyrir enn og aftur.
:D
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Svara