Hversu mikið afl þarf ég?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af Drilli »

Sæl verið þið,
ég hef undanfarin tvö árin verið að keyra þessa vél með góðu móti:
CPU: i5-4670K 3.4GHz / OC@4.2GHz
CPUC: Corsair H80i
GPU: MSI~GTX 970 GAMING 4GB/OC
MOB: MSI~Z87-G45 Gaming
PSU: Corsair GS700
RAM: Corsair Vengeance 16GB (4x4GB) DDR3 1600Mhz
HDD: 1TB Samsung 2.5
SDDs: Samsung 840 EVO 120GB and 500GB
CPC: C.M.Storm Stryker/White
Gaming Monitor: BenQ XL2411Z 24"
Second Monitor: BenQ GL2240M 21.5"
KBD: Logitech G710+ Mechanical Gaming KBD
Mouse: Logitech G700
HS: Logitech G930 Wireless Gaming HS
Cam: Microsoft LifeCam Cinema


Í dag fékk ég mér auka skjákort af sömu tegund og er hér fyrir ofan, en datt í hug að kannski sé PSU-aflið mitt ekki nóg til að keyra vélina?
Vaknuðu þá í kjölfarið upp nokkrar spurningar sem ég hef ekki svarið við, og datt í hug að leita hingað.

Get ég keyrt vélina með góðu móti með 700w aflgjafa? Er í lagi að 'prófa' það? Er einhver hætta á að ég skemmi eitthvað við það að keyra hana á lágu afli? Og, ef ég kaupi mér nýjan sterkari aflgjafa, er þá 1000w eitthvað sem ég ætti að vera að líta á?

- Fyrir fram þakkir: Andri :)
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af demaNtur »

Þú runnar þetta setup fínt á 700w, ég keyrði 2x 770gtx í SLi á corsair 700W aflgjafa og það var ekki til neinna vandræða :)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Höfundur
Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af Drilli »

Er það samt? Þetta eru náttúrulega 2 4GB kort með stórum kassa, hörðum diskum og 2 skjáum.
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Kortin þín taka ekki nema 213w hver við algjörar maximum aðstæður og skjáirnir eru náttúrulega ekki poweraðir af power supply-inu. Ættir ekki að þurfa hafa neina áhyggjur með 700w aflgjafa.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af Gunnar »

þar sem þú ert með corsair þá ertu safe. ef þetta væri eh noname brand væri það kannski á mörkunum. og aflgjafinn ætti að passa uppá íhlutina, einmitt útaf þetta er corsair.


Over-voltage, under-voltage, over-current, and short circuit protection provide maximum safety for your critical system components
High-quality capacitors provide uncompromised performance and reliability

þetta stendur i Technical Specifications
Skjámynd

dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af dragonis »

Þetta er nú engin eðal typa af Corsair PSU þarftu ekki 30amp per kortá 12v railinu? GS'inn er 56amp á 12v.

Ég myndi ekki keyra þetta á þessum aflgjafa tala nú ekki um ef þú vilt yfirklukka aðeins.

En til hamingju með kortið þetta er þrusu setup :)
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af mind »

Ég fæ þetta út í kringum max 600W í load, plús smádótið.

Ert farinn að nálgast 90% usage sem er ágætis regla vera ekki að fara yfir. Ert samt með Corsair GS svo ég hefði ekki einusinni pælt í þessu, hefði bara stungið kortinu í og byrjað að nota :D

Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af Emarki »

Nákvæmlega rétt hjá dragonis.

Þú þarft að vita hvað aflgjafinn þolir á 12v railinu, hversu mörg amper, og hvað kortin eru að taka mikið amper per stk það er það sem skiptir máli ekki hversu mörg Wött hann er, ég var einu sinni með eldri 700w aflgjafa og hélt að ég gæti uppfært skjákortið enn amper á 12v railinu var ekki nóg, þannig ég þurfti nýjan aflgjafa.
Skjámynd

Höfundur
Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af Drilli »

Er í lagi að stinga þessu inn og 'prófa' að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) tölvuna? Eða er það áhætta?
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
Skjámynd

Höfundur
Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af Drilli »

Whut? xD
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
Skjámynd

dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af dragonis »

Um að gera að prófa, það sem ég hefði átt að segja að ég myndi ekki keyra þetta til lengdar á þessum PSU :)

Þú keyrir þetta á þessum PSU engin spurning en þetta er í það minnsta finnst mer.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af Xovius »

Ég keyrði 2x970, vatnskælingu (helling af viftum og pumpa), corei7 3930k (hexacore top end örgjörvi), 4 diska (3xhdd, 2xssd) og fleira þar sem örgjörvi og bæði skjákort voru yfirklukkuð á 850w coolermaster aflgjafa. Var aldrei neitt vesen. Um að gera að prófa þetta, ætti sennilega að virka þar sem þetta er gott powersupply þó það sé ekkert svakalega stórt. Held að þetta ætti alveg að virka.
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af Jon1 »

ég er að keyra mitt settup (undirskrift) á cx 750m gjörvinn og kortin eru klukkuð
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af Varg »

Ég mældi tölvuna sem ég er með í undirskriftini hjá mér nema með gtx 770 oc og ég fékk um 350W undir álagi sem er innan við 50% níting á corsair cx750m sem er 62A á 12V railinu. Ég hef ekki enn nennt að mæla hana aftur eftir að ég uppfærði í gtx 970.
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
Skjámynd

Höfundur
Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Póstur af Drilli »

Takk kærlega fyrir ráðleggingarnar! Ég fer í þetta í dag :)
aftur, takk fyrir!
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
Svara