Þú ert einn, ef þú værir partur af fimm manna fjölskyldu og allir væru með svipað niðurhal og þú þá gerir það 500GB á mánuði á tenginguna sem er c.a. það sem ég er að nota hérna.appel skrifaði:vá. ég hef ekki pælt í gagnamagni í um 10 ár hjá símanum... ég nota kannski 100 gig í mánuði og ég alltaf verið stórnotandi. eru menn að downloada raw 4k rippum hægr vinstri??
Youtube, Netflix, Facebook og torrent ... ef margir hamast á tengingunni þá hverfa 500GB eins og dögg fyrir sólu.
Algeng stærð á 1080 myndum er frá 8 - 15GB, 10 myndir og þú ert kominn í 150 GB.
4K fer að detta inn hvað úr hverju, ætli myndirnar hoppi ekki í 35GB+ við það.
Enda ef þið spáið í það, að selja 500/500 tengingar, og bráðum 1000/1000 og vera að telja gagnamagn?
það væri eins og að kaupa sér Ferrari og meiga bara fylla tankinn einu sinni í mánuði.