Hugsa um að kaupa mér tölvu

Svara

Höfundur
megaman
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Jún 2007 13:02
Staða: Ótengdur

Hugsa um að kaupa mér tölvu

Póstur af megaman »

Ég var að hugsa mig um að kaupa mér tölvu fyrir hámark 100 til 150 þús
og vantar hjálp við að velja, helst eitthvað sem er samansett.

Kísildalur virkar sem góðar tölvur, hvað á ég að velja?
Fight, Megaman! For Everlasting Peace.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hugsa um að kaupa mér tölvu

Póstur af svanur08 »

Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hugsa um að kaupa mér tölvu

Póstur af Minuz1 »

Fyrir utan aflgjafan, þá er þetta hin fínustu kaup.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Hugsa um að kaupa mér tölvu

Póstur af Kristján »

Verð nú bara að segja að þetta er fjandi góð kaup sko. Flott bang for the buck sýnist mér.

Galaxy
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hugsa um að kaupa mér tölvu

Póstur af Galaxy »

Hver er ástæðan fyrir 1x8GB Ram? Upgrade potential?

sibbsibb
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Staða: Ótengdur

Re: Hugsa um að kaupa mér tölvu

Póstur af sibbsibb »

Frændi minn er í nákvæmlega sömu pælingum núna einmitt... ég benti honum á þessa
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1352
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hugsa um að kaupa mér tölvu

Póstur af Njall_L »

Þessi vél sem að svanur08 bendir á hérna að ofan er virkilega flott miðað við budget. Það að fá GTX970 skjákort í vél fyrir rúmlega 150k er algjör snilld
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hugsa um að kaupa mér tölvu

Póstur af svanur08 »

Njall_L skrifaði:Þessi vél sem að svanur08 bendir á hérna að ofan er virkilega flott miðað við budget. Það að fá GTX970 skjákort í vél fyrir rúmlega 150k er algjör snilld
Mig er farið að langa í þessa tölvu sjálfur. :megasmile
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hugsa um að kaupa mér tölvu

Póstur af Klemmi »

Galaxy skrifaði:Hver er ástæðan fyrir 1x8GB Ram? Upgrade potential?
Geri ráð fyrir því, móðurborðið er með 2x minnisraufum og því fínt að eiga möguleikann á að bæta við öðrum 8GB ef þess þarf :)

Dual-channel hefur lítil áhrif á afköst í leikjum, getur jafn vel haft hamlandi áhrif, sbr.
http://www.hardwaresecrets.com/does-dua ... rformance/
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
megaman
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Jún 2007 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Hugsa um að kaupa mér tölvu

Póstur af megaman »

takk kærlega, hef þetta í huga :)
Fight, Megaman! For Everlasting Peace.
Svara