100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari

Svara

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Staða: Ótengdur

100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari

Póstur af GTi »

Sælir

Ég er búinn að vera með allt að 100 Mb/s Ljósnet hjá símanum í nokkuð langan tíma. Ég færði mig yfir í Hringdu í dag og valdi 100 Mb/s leiðina því ég þarf ekkert á 500 Mb/s að halda. Þegar ég tengdi PS4 tölvuna við netið í kvöld gerir hún sjálfkrafa svona "Test Connection" og þá sá ég að það stóð 2.6 Mb/s upp og niður. Mér fannst þetta nú eitthvað skrýtið og kíkti á www.speedtest.net - Ég hef endurtekið testið nokkrum sinnum og ég næ aldrei meira en 32 Mb/s niður og 46 Mb/s upp.

Ég prófaði Ljósnetið nokkuð reglulega og var yfirleitt að ná 50 Mb/s til 70 Mb/s niður. Ég verð að segja að ég er mjög vonsvikinn með þetta. Eru fleiri hérna sem láta sér 100 Mb/s leiðina duga og geta sagt mér hvaða hraða þeir ná á www.speedtest.net ?
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: 100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari

Póstur af russi »

Þú ert væntanlega með nýjan router? Líklega með þetta tengt í WiFi?

Ef svarið við þessu báðum fullyrðngum er já, þá ertu með svarið. - Slakara WiFi performance á Hringdu router
Last edited by russi on Fös 04. Mar 2016 22:59, edited 1 time in total.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari

Póstur af hagur »

Ertu með PS4 á WIFI eða snúru? Ef WIFI þá getur verið að nýi routerinn sem þú fékkst frá Hringdu sé bara rangt stilltur eða með svona mikið verra WIFI performance en sá gamli.

EDIT: Wow, nákvæmlega sama svara og Russi :-)
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: 100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari

Póstur af russi »

Og á sama tíma... þetta er svipað að gúggla google

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Staða: Ótengdur

Re: 100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari

Póstur af GTi »

Já, ég var tengdur WiFi í þennan router. Greinilegt að þessir TP-Link routerar séu með crappy WiFi. Þá er bara að láta verða af því að kaupa almennilegan Router,
Er núna tengdur með LAN og fékk núna 69 Mb/s DL og 95 Mb/s UL.
http://www.speedtest.net/my-result/5140794921

Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Staða: Ótengdur

Re: 100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari

Póstur af Axel Jóhann »

Ég er með ljósleiðara Vodafone, tengdur þráðlaust og með einn Wireless Extender á milli routers og tölvu, ég get ekki kvartað.


Mynd
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Gemini
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: 100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari

Póstur af Gemini »

Getur verið að routerinn sé default stilltur á eldri tegundir af wifi. Prófaðu að skoða stillingarnar á honum og sjá hvort "n" netið sé notað eða gamla "g". Einnig getur verið að þú sért að nota wifi channel sem er slappt og gætir skipt yfir á annað channel á routernum. Getur náð í app á símnum til að mæla hvaða channel eru minnst notuð í grend við þig.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari

Póstur af einarhr »

Mynd

Vodafone 100/100 Ljósleiðari. Er mjög sáttur við internetið, hinsvegar er sjónvarpsþjónustan léleg miðað við hjá Símanum
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara