Hjálp með verðlagningu á notaðri vél

Svara

Höfundur
stkr
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 29. Mar 2016 05:53
Staða: Ótengdur

Hjálp með verðlagningu á notaðri vél

Póstur af stkr »

Ég var að spá í hvort einhver gæti hjálpað mér að koma með estimate á tölvuna sem ég var að spá í að selja. Þ.e. er að spá í að selja en veit ekki hvað ég get fengið fyrir hana, ætli 180-200 þús væri raunhæft? Vélin er fartölva keypt haustið 2014 á 320 þús. í Samsung setrinu. Hún er af eftirfarandi gerð:


Samsung Series 7 Chronos

Intel(R) Core(TM) i7-3635 CPU @ 2.40GHz
15.6" 1920x1080 skjár
12 GB 1600MHz DDR3 (uppfært úr 8 GB)
AMD Radeon R9 M270X
250GB SSD diskur

Licensed Windows 10 stýrikerfi
Batteríið endist í um 2-3 tíma eins og er
http://media.engadget.com/img/products/ ... p/a7xp.jpg - Alveg eins og þessi, nema mattur skjár á minni

Bestu þakkir.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með verðlagningu á notaðri vél

Póstur af DJOli »

Verðið lækkar niður um hitt og þetta, en ég er léleg verðlögga.
Þrátt fyrir allt saman, ætla ég að skjóta á að þú fengir sirka 160 í mesta lagi fyrir þessa vél, notaða eins og hún er vegna þess að þetta er jú alveg þokkalegasta vél.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara