Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf
Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf
Eru fleiri að lenda í því að geta ekki tengst Gagnaveitu síðunni og breytt neinu lengur, get tengst síðunni en ef ég ætla fara í My services eða My account þá kemur bara upp önnur login síða , þannig ég kemst ekkert á netið nema vera með laptopin tengdan beint í ljósleiðara boxið útaf mac á henni er addað inn , varla er þetta eitthvað nýtt hjá þeim að hleypa mönnum ekki sjálfum í að breyta stillingum þannig maður er uppá aðra komin ?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf
Gengur ekkert mac cloning ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf
Lenti í því sama & með sama router og þú ert að nota.(nighthawk ac1900?)kjartanbj skrifaði:Eru fleiri að lenda í því að geta ekki tengst Gagnaveitu síðunni og breytt neinu lengur, get tengst síðunni en ef ég ætla fara í My services eða My account þá kemur bara upp önnur login síða , þannig ég kemst ekkert á netið nema vera með laptopin tengdan beint í ljósleiðara boxið útaf mac á henni er addað inn , varla er þetta eitthvað nýtt hjá þeim að hleypa mönnum ekki sjálfum í að breyta stillingum þannig maður er uppá aðra komin ?
Endanum hringdi ég og lét þá festa mac fyrir mig. Þurfti svo í kjölfarið að resetta cache og flusha dns á öllum devices.
Þurfti líka að restarta router & ljósleiðara boxi svo.
Lenti svo í því að routerinn lét sem hub í smá tíma en það lagaðist svo allt í einu. Endilega ef þú finnur út úr þessu að posta fixinu.

Re: Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf
Ég var að setja aftur orginal firmware hjá mér er aðeins í smá fikti með routerin, þegar ég setti inn orginal firmware hjá mér þá breyttist einhvernvegin mac addressan, víxlaðist mac á Wan og Lan , komst ekki inná front01 síðuna hjá þeim, en fann svo Clone möguleika í firmware'inu og netið komið inn núna, samt ömurlegt að komast ekki inná síðuna til þess að breyta mac addressum eða gera nokkurn skapaðan hlut
Re: Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf
Sælir.
Við erum að vinna í að útfæra þessa síðu betur - en eins og er þá virkar hún eingöngu til að skrá fyrsta tæki inná nýja tengingu.
Aðrar breytingar verða að fara í gegnum þjónustu aðila.
Vonandi komum við nýrri síðu í loftið fljótlega..
Kv, Einar.
Við erum að vinna í að útfæra þessa síðu betur - en eins og er þá virkar hún eingöngu til að skrá fyrsta tæki inná nýja tengingu.
Aðrar breytingar verða að fara í gegnum þjónustu aðila.
Vonandi komum við nýrri síðu í loftið fljótlega..
Kv, Einar.
Re: Tengjast Ljósleiðara með nýjum router , Gagnaveitu síðan orðin ónothæf
Afhverju var ekki hægt að hafa þetta eins og þetta var á meðan þið eruð að vinna í að útfæra síðuna betur, núna get ég ekki gert nokkurn skapaðan hlut ef það er lokað hjá mínum þjónustu aðila , ég varð td að spoofa mac addressu hjá mér í stað þess að geta bara lagað þetta eins og ég hef alltaf getað gert , alger óþarfa auka skref að þurfa fá þriðja aðila til þess að gera breytingar hjá manni , sérstaklega ef þær eru svona litlar eins og að setja inn eina mac addressu , ömurlegt að þurfa treysta á aðra með svona smámál