Tengi á gömlu Grundig tæki

Svara

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af blitz »

Sælir.

Er með gamalt Grundig tæki sem mig langar að byrja að nota aftur - nota útganginn fyrir plötuspilara (AUS) til að tengja eitthvað sem ég gæti notað sem Spotify afspilara. Hvaða lausn væri ódýrust? Ódýrt Android box frá Gearbest?

Hvaða tengi er þetta að aftan? Bara klassískt phono tengi?

https://imgur.com/a/cVvnr
PS4
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af DJOli »

Viðað við að vera hljómtækjasjúklingur þá kannast ég lítið sem ekkert við tengin á þessum gamla spilara. Mér sýnist tengin lýta út fyrir að vera fyrir hátalara, en mér gæti alveg vel skjátlast líka.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

sverrirgu
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af sverrirgu »

Sýnist þetta vera DIN tengi, getur fengið breytisnúrur, t.d. í MBR, yfir í mini jack eða búið til þína eigin.

https://en.wikipedia.org/wiki/DIN_connector

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af blitz »

sverrirgu skrifaði:Sýnist þetta vera DIN tengi, getur fengið breytisnúrur, t.d. í MBR, yfir í mini jack eða búið til þína eigin.

https://en.wikipedia.org/wiki/DIN_connector
Ætti svona snúra að ganga?

http://www.ebay.com/itm/ALPINE-CAR-RADI ... av&vxp=mtr
PS4

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af arons4 »

blitz skrifaði:
sverrirgu skrifaði:Sýnist þetta vera DIN tengi, getur fengið breytisnúrur, t.d. í MBR, yfir í mini jack eða búið til þína eigin.

https://en.wikipedia.org/wiki/DIN_connector
Ætti svona snúra að ganga?

http://www.ebay.com/itm/ALPINE-CAR-RADI ... av&vxp=mtr
Sýnist þetta vera 5 pinna din tengi á tækinu.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af jonsig »

Getur látið mig fá týpunr svo ég geti skoðað teikningarnar , til að sjá hvaða pælingar voru í gangi .

Þú ert ekki að fara tengja neitt annað en FM mótað merki inná þessi tengi á myndinni . Þessir gæjar taka við 10.7Mhz millitíðni .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af blitz »

http://www.radiomuseum.org/r/grundig_trento.html

Þetta er græjan.

Plötuspilarinn er tengdur við útvarpið með 3pinna DIN
PS4
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af jonsig »

Þú ert ekki að setja audio frá ipod inná phono pluggið nema þú sért orðinn leiður á útvarpinu.

Þú ættir hæglega að geta notað bara fm sendi og hafa ofaná .
Rafeindavirki gæti líklega bætt við pluggi aftaná sem tengist inná pre-amp´ið.
Eða græja stereo , encoder og tengja hann við detector pluggið aftaná XD .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af russi »

Var að vinna með eldra Grundig tæki um daginn, AUS er sama og AUX á því og þar var sértakki fyrir Plötuspilaran. Ég sé ekki almennilega á myndinni hvað er þarna við hliðina á AUS, er það TA? Er það ekki þá fyrir Tape sem þú notar aldrei, ættir að geta tengt þig inná hann.

Væntanlega koma frá Tape-stöðinni L/R snúra(Tvei vírar), sem þú getur aftengt og sett jack á, nú eða RCA sem er líklega einfaldara ef þú ert ekki vanur.

Svo ertu alltaf með möguleikan að tengja þetta inná plötuspilaran, þar sem þú ert ekki nota báðar græjur á sama tíma, gætir jafnvel hent Switch-rofa á milli til að losna við truflun
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af jonsig »

Ég á bágt með að trúa að þú sért fagmaður ef þú ert að mæla með að tengja baseband frá ipod eða öðru inná plötuspilara input

TB gæti þýtt Tonband eða tape tæki, og TA gæti verið Ton aufnahme, tape upptaka .

Asnalegt að stereo encoder sé þarna skrifað undir því það hefur tvö output
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af blitz »

Það er TA og TB tengi að aftan.

Á magnaranum / útvarpstækinu er "AUS" og "TB"

Mig langar semsagt bara að græja (ef það er hægt) mini jack tengi þarna.

Plötuspilarinn er bilaður en útvarpið virkar og gefur gott sound
PS4

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af axyne »

Eftir að hafa lítið á þessar teikningar þá finnst mér líklegt þú ættir að geta plöggað þig inná TA tengið á aftan með þessari snúru.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af russi »

jonsig skrifaði:Ég á bágt með að trúa að þú sért fagmaður ef þú ert að mæla með að tengja baseband frá ipod eða öðru inná plötuspilara input

TB gæti þýtt Tonband eða tape tæki, og TA gæti verið Ton aufnahme, tape upptaka .

Asnalegt að stereo encoder sé þarna skrifað undir því það hefur tvö output

Maður þarf að skoða teikningar til að vera viss, það góða við gömlu tækin að þeim komu alltaf mjög fínar tekningar.
Hér sérðu hvernig layout-ið er á 5pin DIN, þú getur nýtt þér þetta, annars ættu þeir í Íhlutum að hafa allt fyrir þig í þetta, jafnvel tilbúna snúru.
Mynd

Ps: það er auðvitað ekki mælt með því að tengja sig inn á Phone tengi með neitt annað en plötuspilara, eins og jonsig segir, þeas ef þú villt losna við truflanir og losna við að skemma hátalara. Minn feill að minnast ekki á að það getur verið varasamt nema gera ráðstafnir
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengi á gömlu Grundig tæki

Póstur af jonsig »

Vandamál 1 . Phono input lætur merkið gegnum RIAA filter og auðvitað mikill munur á styrk merkjanna.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara