Virði tölvunnar?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Joystick
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 17:34
Staða: Ótengdur

Virði tölvunnar?

Póstur af Joystick »

Sælir var að pæla hvað svona tölva væri mikið virði ef maður skildi selja þessa og kaupa allt nýtt. var aða pæla að kaupa eitthvað betra eins og svona http://att.is/product/intel-turn-5-bintel-turn-5, það má bjóða í hana.

Stýrikerfi= Windows 7 Home Premium 64-bit SP1

Kassi=ACE Stac2 Micro ATX PC Case with USB 3.0= 4 ára

Cpu= AMD FX-8350=5 mánaða sirka

Ram= 8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 666MHz (9-9-9-24) 4 ára

Motherboard= MSI 870A-G54 (FX) (CPU1)

Skjákort= 4095MB NVIDIA GeForce GTX 960 (Gigabyte)=5 mánaða sirka

Harðir diskar=931GB Seagate ST1000DM003-9YN162 ATA Device (SATA)=4 ára
223GB OCZ-TRION100 ATA Device (SSD)=5 mánaða sirka

Optical drives=TSSTcorp CDDVDW SH-222AB ATA Device=4 ára

Audio= Realtek High Definition Audio

Aflgjafi=Inter-Tech Argus series 720W= 5 mánaða
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Virði tölvunnar?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Þetta virðist vera fín vél hjá þeir eins og er. Myndi nú bara uppfæra skjákortið og kaupa ca 8gb í viðbót af ram, ef þú færð þér gtx970 eða 980 kort ættu hún að ráða vel við alla leiki í ultra á 1080p upplausn. Myndi reyndar líka íhuga að skipta um aflgjafa þar sem þessir Inter tech aflgjafar eru mjög ílla smíðaðir og gæti skemmt restina af íhlutunum í vélinni ef eitthvað kemur uppá.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Virði tölvunnar?

Póstur af Minuz1 »

þetta er 5 mánaða tölva, eitthvað ekki að virka?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Höfundur
Joystick
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 17:34
Staða: Ótengdur

Re: Virði tölvunnar?

Póstur af Joystick »

væri alveg til í fresh start með tölvuna, jújú hún er mjög góð en nenni ekki að fara í það að fá mér nýtt móðurborð og kassa því að kassin er of lítil,þurfti að skera með stáltöngum eitt af hardrive slotunum til að láta skjákortið passa og að móðurborðið er orðið frekar gamalt og þolir ekki betri örgjörva. en hvað er hún virði?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Virði tölvunnar?

Póstur af AntiTrust »

Ef þú skoðar partasölu hefði ég áhuga á móðurborði og örgjörva.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Virði tölvunnar?

Póstur af littli-Jake »

Og ég mundi hafa áhuga á skjákortinu
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virði tölvunnar?

Póstur af GuðjónR »

AntiTrust skrifaði:Ef þú skoðar partasölu hefði ég áhuga á móðurborði og örgjörva.
AMD?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Virði tölvunnar?

Póstur af AntiTrust »

GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ef þú skoðar partasölu hefði ég áhuga á móðurborði og örgjörva.
AMD?
Brilliant örgjörvi fyrir virtual umhverfi.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virði tölvunnar?

Póstur af Hannesinn »

AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ef þú skoðar partasölu hefði ég áhuga á móðurborði og örgjörva.
AMD?
Brilliant örgjörvi fyrir virtual umhverfi.
Brilliant örgjörvi fyrir ýmislegt.

Annars myndi ég skjóta á að þráðarhöfundur ætti að geta fengið 70-80 þús. fyrir þessa vél og að performance munurinn upp í þessa 270 þús. króna vél sem þú linkar verður aldrei þess virði. Myndi fá mér annan kassa og láta þar við sitja.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

Höfundur
Joystick
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 17:34
Staða: Ótengdur

Re: Virði tölvunnar?

Póstur af Joystick »

Takk fyrir þetta allir ætla að fylgja ráðum hannesinn og halda tölvunni og fá mér kassa og kannski eitthvað meira takk :D
Svara