Ef þú veist hvað flexget er þá er titillinn nóg, enda sækist ég eftir hjálp frá þeim sem þekkja og kunna
En áður en ég fer að rita eitthvað og eyða tíma í það langar mig fyrst að spyrja hvort það séu einhverjir notendur hér að nota Flexget og eru nokkuð vel að sér í configginu á því.
kv Hfwf
Flexget
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Flexget
Flexget er awesome!
Finnst eini gallinn vera að þú þarft rosalega að fikra þig áfram ef það er einhvað specific sem þú vilt, fann t.d engin dæmi um rtorrent og flexget þegar ég var seinast að fikta actually með flexget.. Einfalt að setja upp mjög simple config sem sækir þætti í X gæðum og raðar niður í möppur eftir nafni á þættinum og seriu. Held að ég eigi þannig config sem virkar með Deluge daemon ef þú vilt sjá hvernig ég gerði þetta. Mjöög einfalt dæmi en spurningin er í raun, hvað vilt þú að flexget geri ?
Finnst eini gallinn vera að þú þarft rosalega að fikra þig áfram ef það er einhvað specific sem þú vilt, fann t.d engin dæmi um rtorrent og flexget þegar ég var seinast að fikta actually með flexget.. Einfalt að setja upp mjög simple config sem sækir þætti í X gæðum og raðar niður í möppur eftir nafni á þættinum og seriu. Held að ég eigi þannig config sem virkar með Deluge daemon ef þú vilt sjá hvernig ég gerði þetta. Mjöög einfalt dæmi en spurningin er í raun, hvað vilt þú að flexget geri ?
Re: Flexget
Kóði: Velja allt
schedules:
- tasks: dl
interval:
minutes: 30
tasks:
dl:
rss: http://rss.torrentleech.org/99c2a590c466724c9583
series:
- The Colony
- Gotham
- Supergirl
- '11.22.63'
- American Dad
- Lucifer
- Blindspot
- The Magicians
- Limitless
- The Flash
- New Girl
- Marvels Agents of S H I E L D
- Arrow
- The Americans
- Sleepy Hollow:
quality: hdtv <=720i
propers: no
download: /mnt/diskur1/watch/
hef ékki áhuga á 720p en daemoninn er voða hrifinn af 1080 og 720 í stað SD.......
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Flexget
Hmm, mitt config er í raun nákvamlega eins nema með 720p bara.
Sleptu því að nota = inn í þessu og notaðu 720p í staðinn. Þetta ætti að virka fyrir allt upp að og án 720p.
http://flexget.com/wiki/Plugins/quality
If you want to only download 'standard' HDTV releases, you also have to specify a resolution requirement, so that your filter does not include 720p HDTV releases as well: hdtv <720p
Kóði: Velja allt
quality: hdtv <720p
http://flexget.com/wiki/Plugins/quality
Re: Flexget
Reyndi það, vildi ekki virka.
edit: held ég hafi leyst þetta svo þetta ætti að virka 100% með hdtv <720p or regexp pluginuny og reject á 720p og 1080p.
edit: held ég hafi leyst þetta svo þetta ætti að virka 100% með hdtv <720p or regexp pluginuny og reject á 720p og 1080p.