Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Svara
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Póstur af krissi24 »

Hefur einhver vitneskju um slíkt? Ég vil helst hafa þetta þráðlaust og með nætursjón og ekki verra ef það er hljóðnemi líka. Ég er að hugsa um innandyra ;)
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Póstur af Njall_L »

Hérna er nokkuð gott úrval í fjölbreyttum verðflokkum
https://www.tolvutek.is/vorur/mynd_efti ... myndavelar
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Póstur af krissi24 »

Var búinn að sjá þetta. Ég var að hugsa um að kaupa 3+ :p Það er kannski ódýrast að kaupa þetta á netinu eða hvað?
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Póstur af nidur »

Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Póstur af brain »

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Póstur af hagur »

Hjá Eirberg fást Foscam vélar. Ég er með eina svoleiðis heima, virkar mjög vel.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Póstur af Tbot »

Í þessu eru nokkrar breytur,
þar sem verð helst i hendur við getu/gæði.

Meiri upplausn - dýrari vél. (megapixlar)
Síðan er það gæði linsu en þar er það sama, betri linsa, kostar meira.
Þráðlaust getur takmarkað fjölda ramma.

Getur t.d. notað securitas, öryggismiðstöðina og svartækni sem viðmið.

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Póstur af kfc »

Svara