Sælir vaktarar
Lenti í því núna í kvöld að allt internet hætti að virka hjá mér. Prófaði þetta klassíska, endurræsa router og ljósleiðarabox en án árangurs. Öll tækin hjá mér virðast ná tengingu við router svo að ég loggaði mig inná hann og þá blasir villan Wan port is unplugged fyrir mér. Ég prófaði að skipta um snúru á milli routers og ljósleiðarabox en það lagaði ekki vandamálið. Er búinn að prófa að gera factory reset á router en lagar það heldur ekki vandamálið.
Nú spyr ég bara hvort að einhver viti hvað gæti verið í gangi. Routerinn er þessi klassíski TP Link frá Hringdu og ljósleiðaraboxið frá Gagnaveitu Reykjavíkur
Wan port is unplugged!
Wan port is unplugged!
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Wan port is unplugged!
Sæll.
Næsta skref væri mjög einföld bilana-greining:
Ef þú tengir eitthvað tæki með net-porti (fartölvu/sviss) við wan port á router - kemur ljós?
Sömuleiðis - ef þú tengir viðkomandi tæki við port 1 á ljósleiðaraboxinu - kemur ljós?
Kv, Einar.
Næsta skref væri mjög einföld bilana-greining:
Ef þú tengir eitthvað tæki með net-porti (fartölvu/sviss) við wan port á router - kemur ljós?
Sömuleiðis - ef þú tengir viðkomandi tæki við port 1 á ljósleiðaraboxinu - kemur ljós?
Kv, Einar.
Re: Wan port is unplugged!
Sæll og takk fyrir skjót svöreinarth skrifaði:Sæll.
Næsta skref væri mjög einföld bilana-greining:
Ef þú tengir eitthvað tæki með net-porti (fartölvu/sviss) við wan port á router - kemur ljós?
Sömuleiðis - ef þú tengir viðkomandi tæki við port 1 á ljósleiðaraboxinu - kemur ljós?
Kv, Einar.
Ef að ég tengi tölvuna hjá mér beint í boxið með nýrri snúru þá segir Windows mér að Network Cable sé unplugged og vill ekki tengast í gegnum Ethernet. Einnig breytast ljósin á boxinu ekki neitt en það lítur svona út
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Wan port is unplugged!
En ef þú pluggar í port 2? En 3 eða 4?
Re: Wan port is unplugged!
Sama sagan. Skiptir engu máli hvaða plögg ég notaKermitTheFrog skrifaði:En ef þú pluggar í port 2? En 3 eða 4?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Wan port is unplugged!
Sæll.
Hljómar eins og bilað ljósleiðarabox - gætir þó staðfest það endanlega með nokkrum aðgerðum:
Færðu "link" á fartölvuna ef þú tengir hana í WAN port á router?
Á ljósleiðaraboxinu eru ljósin fyrir portin á portunum sjálfum svo það ættu ekki að breytast ljós framan á tækinu - heldur undir því (litil led ljós við hvert port) - getur prófað að staðfesta að það komið ekki ljós á portið sjálft (ef þú nærð að sjá það með einhverjum hætti þarna við gólfið).
Ef það er staðfest að það kemur ekki link móti ljósleiðaraboxinu en kemur móti wan port á router - þá gætir þú prófað að smella frontinum af ljósleiðaraboxinu og smella honum á aftur (togar neðst í tækið þar sem net snúrur tengjast). Það gæti mögulega verið ekki nógu vel smellt á sem orsakar sambandsleysi.
Kv, Einar.
Hljómar eins og bilað ljósleiðarabox - gætir þó staðfest það endanlega með nokkrum aðgerðum:
Færðu "link" á fartölvuna ef þú tengir hana í WAN port á router?
Á ljósleiðaraboxinu eru ljósin fyrir portin á portunum sjálfum svo það ættu ekki að breytast ljós framan á tækinu - heldur undir því (litil led ljós við hvert port) - getur prófað að staðfesta að það komið ekki ljós á portið sjálft (ef þú nærð að sjá það með einhverjum hætti þarna við gólfið).
Ef það er staðfest að það kemur ekki link móti ljósleiðaraboxinu en kemur móti wan port á router - þá gætir þú prófað að smella frontinum af ljósleiðaraboxinu og smella honum á aftur (togar neðst í tækið þar sem net snúrur tengjast). Það gæti mögulega verið ekki nógu vel smellt á sem orsakar sambandsleysi.
Kv, Einar.
Re: Wan port is unplugged!
Mér sýnist því bara ekki hafa verið smellt nógu vel saman. Fór og ýtti á framhlutann og þá heyrðust klikk og samskiptaljós í kringum portið fóru í gang. Næ núna eðlilegu sambandi eins og áður fyrr. Mér finnst samt skrýtið að svona gerist því að það var ekkert verið að eiga við boxið, verð bara í sambandi við GR ef að þetta verður langvarandi vandamál.einarth skrifaði:Sæll.
Hljómar eins og bilað ljósleiðarabox - gætir þó staðfest það endanlega með nokkrum aðgerðum:
Færðu "link" á fartölvuna ef þú tengir hana í WAN port á router?
Á ljósleiðaraboxinu eru ljósin fyrir portin á portunum sjálfum svo það ættu ekki að breytast ljós framan á tækinu - heldur undir því (litil led ljós við hvert port) - getur prófað að staðfesta að það komið ekki ljós á portið sjálft (ef þú nærð að sjá það með einhverjum hætti þarna við gólfið).
Ef það er staðfest að það kemur ekki link móti ljósleiðaraboxinu en kemur móti wan port á router - þá gætir þú prófað að smella frontinum af ljósleiðaraboxinu og smella honum á aftur (togar neðst í tækið þar sem net snúrur tengjast). Það gæti mögulega verið ekki nógu vel smellt á sem orsakar sambandsleysi.
Kv, Einar.
Annars færð þú stórt kúdos Einar sem starfsmaður GR að aðstoða fólk svona á öllum tímum sólahrings. Þakka kærlega fyrir framúrskarandi þjónustu.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Wan port is unplugged!
Flott að heyra.
Þetta er yfirleitt ekki viðvarandi vandamál - oftast hefur tækinu ekki verið smellt nógu vel á í byrjun eða þá að einhver hefur rekið sig í það.
Kv, Einar.
Þetta er yfirleitt ekki viðvarandi vandamál - oftast hefur tækinu ekki verið smellt nógu vel á í byrjun eða þá að einhver hefur rekið sig í það.
Kv, Einar.