Pc controller fyrir Steam.

Svara

Höfundur
Ratorinn
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Pc controller fyrir Steam.

Póstur af Ratorinn »

Sælir Vaktarar ég er s.s í smá pælingum með hvaða controller sé málið fyrir steam big picture. Er aðallega að fara nota þetta í nba, rocket league, mw2.
Rakst á þennan hérna hráódýran og var að pæla hvort hann virki ekki fyrir steam og windows 8.1, ef ekki væri ég til í ábendingar.
http://www.aliexpress.com/item/1pcs-USB ... 18400_6150

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Pc controller fyrir Steam.

Póstur af Viggi »

sé einga ástæðu af hverju hann ætti ekki að virka með win 8
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pc controller fyrir Steam.

Póstur af Danni V8 »

Ég nota PS3 controller og Bluetooth dongle. Algjörlega þessi virði IMO. Var með það í W8.1 og núna í 10 án vandræða.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Svara