Ráðleggingar varðandi kaup á myndavél

Svara
Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar varðandi kaup á myndavél

Póstur af Dormaster »

Sælir strákar,

Ég hef mikinn áhuga a ljósmyndun en veit ekkert um myndavélar og þar sem þetta myndi einungis vera myndavél til að taka myndir af fjölskyldu og bara daglegu lífi þá veit ég ekkert hvað ég þarf góða myndavél.

Ég rakst a eina myndavél sem heitir Sony powershot a6000 og er virkilega hrifinn af því hvað hún er lítil, en það að ég get skipt um linsur og að hún sé einnig goð upptöku vél greip einnig athygli mína.

En það sem ég er aðallega að pæla er
•Góð ljósmyndavél
•tekur gott videó (fps, þarf ekki að vera 4k)
•gott að ferðast með
•Get skipt um linsur og annað
•Verð i kringum 100þusund.

Fyrirfram þakkir
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi kaup á myndavél

Póstur af Tiger »

Dormaster skrifaði:Sælir strákar,

Ég hef mikinn áhuga a ljósmyndun en veit ekkert um myndavélar og þar sem þetta myndi einungis vera myndavél til að taka myndir af fjölskyldu og bara daglegu lífi þá veit ég ekkert hvað ég þarf góða myndavél.

Ég rakst a eina myndavél sem heitir Sony powershot a6000 og er virkilega hrifinn af því hvað hún er lítil, en það að ég get skipt um linsur og að hún sé einnig goð upptöku vél greip einnig athygli mína.

En það sem ég er aðallega að pæla er
•Góð ljósmyndavél
•tekur gott videó (fps, þarf ekki að vera 4k)
•gott að ferðast með
•Get skipt um linsur og annað
•Verð i kringum 100þusund.

Fyrirfram þakkir
Verður ekkert svikinn af A6000. Gæti farið að lækka í verði líka þar sem A6300 var að koma á markað.
Mynd
Svara