Vantar álit á uppfærslu á örgjörva.

Svara

Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Staða: Ótengdur

Vantar álit á uppfærslu á örgjörva.

Póstur af Macgurka »

Staðann er þannig að èg tími ekki að kaupa nýja tölvu en vill henda smá lífi í gömmlu tölvuna. Er med x58a-ud3r rev 2.0 móðurborð og i7 930 örgjörva. Sá að margir með 1336 socket voru að kaupa hræ ódýra xeon x5650 á ebay og sjá 30-35% aukningu yfir i7 930. Því miður virðist móðurborðið mitt ekki styðja 5650 en það styður xeon w3680 er málið að splæsa í þannig af ebay (150 dollarar notaður) eða bara kaupa kælingu, yfirklukka 930 og segja það gott ?
Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á uppfærslu á örgjörva.

Póstur af Minuz1 »

spurningin er auðvitað hvað ertu með annað og í hvað ertu að nota tölvuna?

Búinn að fá þér SSD t.d?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á uppfærslu á örgjörva.

Póstur af chaplin »

30-35% aukningu enda með 2 kjörnum auka kjörnum og 4 þráðum. Þú myndir ekki sjá neinn mun nema í keyrslum sem myndi styðja auka kjarnana og þræði, ef þú ert í leikjum þá hagnast þú ekkert á uppfærslunni.

Ég myndi frekar skoða það að kaupa öfluga kælingu og klukka 930 í 4.0 GHz. Ættir að fá um 30% meira afl úr kubbinum.

Noctua er alltaf í uppáhaldi - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881

Og styður nýrri sökkla ef þú skyldi uppfæra á næstunni. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á uppfærslu á örgjörva.

Póstur af Macgurka »

Minuz1 skrifaði:spurningin er auðvitað hvað ertu með annað og í hvað ertu að nota tölvuna?

Búinn að fá þér SSD t.d?
Já er með samsung evo 850 og gtx 960 2gb sem èg fékk mér nýlega. CS:go,WOW og bf4 er það sem ég ætla að nota hana í.
Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á uppfærslu á örgjörva.

Póstur af Macgurka »

chaplin skrifaði:30-35% aukningu enda með 2 kjörnum auka kjörnum og 4 þráðum. Þú myndir ekki sjá neinn mun nema í keyrslum sem myndi styðja auka kjarnana og þræði, ef þú ert í leikjum þá hagnast þú ekkert á uppfærslunni.

Ég myndi frekar skoða það að kaupa öfluga kælingu og klukka 930 í 4.0 GHz. Ættir að fá um 30% meira afl úr kubbinum.

Noctua er alltaf í uppáhaldi - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881

Og styður nýrri sökkla ef þú skyldi uppfæra á næstunni. ;)
Já verður notað í leiki, takk fyrir ábendinguna. Hvernig er samt cooler master 212 evo væri sú kæling líka hentug í jobið ?
Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

zurien
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á uppfærslu á örgjörva.

Póstur af zurien »

Cooler master 212 hentar vel í þetta, er sjálfur með i5 760 klukkaðann í 3.64Ghz og hann fer aldrei yfir 65 gráður hjá mér.

Getur notað þetta til að koma þér af stað ef þarft:
http://www.overclock.net/t/538439/guide ... -to-4-0ghz

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á uppfærslu á örgjörva.

Póstur af linenoise »

Ertu einhvern tíma CPU bound með þennan örgjörva? Hvernig er t.d. minnið?

Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á uppfærslu á örgjörva.

Póstur af Macgurka »

linenoise skrifaði:Ertu einhvern tíma CPU bound með þennan örgjörva? Hvernig er t.d. minnið?
Er með 6gb 1600mhz 1.65v minni. Er að fá mikil hikk í main menu í CS:GO þegar ég flakka á milli svo það er klárlega eitthvað í ruglinu.
Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á uppfærslu á örgjörva.

Póstur af chaplin »

CM212 ætti nú alveg að koma þér langleiðina að 4.0GHz mv. mjög gott loftflæði í turninum. Noctua er meiri græja og væri talsvert hljóðlátari.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara