Sælir Vaktarar
Ég hef undanfarið verið að fá mjög lágt Fps í leikjum sem ég er spila td. Minecraft og CS:GO. Ég veit að ég á að geta fengið miklu fleiri frames en
20 - 35 í Minecraft og meira en 140 í CS:GO. Er búinn að breyta stillingum í leikjunum sjálfum en ekkert virkar. CPU og GPU usage er alveg venjulegt og er ekki í neinum vandræðum með að keyra leikina en samt er ég að fá hrikalegt Fps drop.
Tölvu spec:
i5-4690K ekki OC
8GB RAM
GTX970
ASRock Z97 Killer
Windows 10
1xSSD 256GB
1xHDD 1TB
Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
- Staða: Ótengdur
Re: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
ég er með tölvuna í undirskrift og er að ná 260-300 fps í cs:go svo að það er eitthvað að, ég myndi giska á skjákortsdriver eða eitthvað bögg í Windows 10
i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU
Re: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
Hvernig eru hitatölurnar þegar þú ert að spila leikina?
Re: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
Í CS:GO fara GPU hitatölurnar ekki yfir 68 gráður C og CPU hitatölurnar fara ekki yfir 43 gráður C en er samt bara með 130 - 210 FpsPóstkassi skrifaði:Hvernig eru hitatölurnar þegar þú ert að spila leikina?
Í Minecraft fer GPU hitinn bara upp í 58 gráður C og CPU hitinn bara í u.þ.b. 40 gráður C og er að rúlla í 25 - 30 Fps...
-
- Nörd
- Póstar: 121
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
- Staða: Ótengdur
Re: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
ertu nokkuð með forrit eins og Overwolf í gangi ? Það eiðinlagði fps úr mínum leikjum. Prufaðu að setja +mat_queue_mode 2 í Launch Options fyrir CS:GO og athugaðu hvort það breyti einhverju. Í grófum dráttum segir þetta CS:GO að nota alla kjarnana í örgjörvanum til að rendera leikinn. Virkaði fyrir mig allavegna.
Re: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
Er ekki með Overwolf forritið og ég setti +mat_queue_mode 2 í Launch Options en ekkert breyttisthtmlrulezd000d skrifaði:ertu nokkuð með forrit eins og Overwolf í gangi ? Það eiðinlagði fps úr mínum leikjum. Prufaðu að setja +mat_queue_mode 2 í Launch Options fyrir CS:GO og athugaðu hvort það breyti einhverju. Í grófum dráttum segir þetta CS:GO að nota alla kjarnana í örgjörvanum til að rendera leikinn. Virkaði fyrir mig allavegna.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Fæ óvenjulágt Fps í leikjum
Þetta er mjög furðulegt með cs:go ...
Ég hef heyrt af fullt af fólki með solid vélbúnað í þvílíku fps bulli
Sjálfur er ég með 2500k oc í 4.4, 8gb minni og 760 kort og held 250-300fps steddí
Ég hef heyrt af fullt af fólki með solid vélbúnað í þvílíku fps bulli
Sjálfur er ég með 2500k oc í 4.4, 8gb minni og 760 kort og held 250-300fps steddí