DX Racer stólar
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
DX Racer stólar
Gamestöðin var að selja þessa stóla fyrir jól, en gat ekki keypt slíkann þá, og hafa þeir verið uppseldir síðan um áramót. Ég hringdi í gær og hann sagði að þeir ættu von á þeim í apríl, eru aðrir að selja þetta kannski, á svipuðu verði? Sé reyndar að á síðunni hjá DXRacer er þetta out of stock :/
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: DX Racer stólar
Að vísu ekki DXRacer, enn Tölvutek eru með svipaða stóla.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: DX Racer stólar
Get mælt með DXRacer stólunum, besta sem hefur komið fyrir bakið á mér. Ég get lítið annað en setið þessa dagana en ef maður stendur upp af og til í 10 mínútur þá er auðvelt að sitja í þannig stól allan daginn. Gamestöðin skutlaði líka stólnum frítt heim til mín í gegnum Póstinn held ég, sem ég kunni vel að meta þar sem að kassinn er HUGE. Þeir voru þrír að glíma við að koma honum inn um dyrnar hjá mér.
Arozzi Enzo sem Tölvutek er með get ég hinsvegar ekki mælt með. Ég keypti þannig stól áður en ég ákvað að fjárfesta í DXRacer og sá stóll bæði lyktaði ógeðslega og var alls ekki hentugur fyrir langtímasetu. Enginn stuðningur við mjóbakið heldur. Íbúðin mín og fötin mín lyktuðu líka eins og bráðið plast í margar vikur.
Veit ekkert um þessa Alpha Gamer Vega stóla sem Tölvutek er með sem virðast vera eftirlíkingar af DXRacer en kannski eru það fínustu stólar. Versta er að þegar maður er prófa að setjast í svona stóla í búðunum þá veit maður ekkert hvort að þeir séu þægilegir til lengri tíma en maður veit að maður er að fá gæði þegar maður kaupir DXRacer.
Arozzi Enzo sem Tölvutek er með get ég hinsvegar ekki mælt með. Ég keypti þannig stól áður en ég ákvað að fjárfesta í DXRacer og sá stóll bæði lyktaði ógeðslega og var alls ekki hentugur fyrir langtímasetu. Enginn stuðningur við mjóbakið heldur. Íbúðin mín og fötin mín lyktuðu líka eins og bráðið plast í margar vikur.
Veit ekkert um þessa Alpha Gamer Vega stóla sem Tölvutek er með sem virðast vera eftirlíkingar af DXRacer en kannski eru það fínustu stólar. Versta er að þegar maður er prófa að setjast í svona stóla í búðunum þá veit maður ekkert hvort að þeir séu þægilegir til lengri tíma en maður veit að maður er að fá gæði þegar maður kaupir DXRacer.
gtx1070fx8350h100i16gb990fx750w4x24.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DX Racer stólar
Myndi líka skoða Maxnomic http://www.needforseat.de/eu_english/sh ... /index.php
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: DX Racer stólar
Elko í Lindum eru með 3 stóla frá DXRacer á staðnum, sá ódýrasti með svörtu taui á 49 þús, minnir mig, og svo tvo leðurstóla, annar á 55 þús og hinn á 59 þús, þeir geta svo pantað þá í mörgum litum.
(Var að skoða þá áðan)
(Var að skoða þá áðan)
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: DX Racer stólar
Eru þeir ekki með Ak racing stóla ekki dxraceroskar9 skrifaði:Elko í Lindum eru með 3 stóla frá DXRacer á staðnum, sá ódýrasti með svörtu taui á 49 þús, minnir mig, og svo tvo leðurstóla, annar á 55 þús og hinn á 59 þús, þeir geta svo pantað þá í mörgum litum.
(Var að skoða þá áðan)
Re: DX Racer stólar
Ahh jú sé það núna, eftir að hafa skoðað heimasíðu DX racer þá virðast þetta vera svipaðir stólar á svipuðu verðiandriki skrifaði:Eru þeir ekki með Ak racing stóla ekki dxraceroskar9 skrifaði:Elko í Lindum eru með 3 stóla frá DXRacer á staðnum, sá ódýrasti með svörtu taui á 49 þús, minnir mig, og svo tvo leðurstóla, annar á 55 þús og hinn á 59 þús, þeir geta svo pantað þá í mörgum litum.
(Var að skoða þá áðan)
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DX Racer stólar
Mæli með því að þið kíkjið á nýju Vega stólanna sem Tölvutek voru að fá, þeir virðast vera mjög góðir. Þeir eru líka margfalt ódýrari en DXRACER.
GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
Re: DX Racer stólar
Ekki beint "margfalt ódýrari", dýrasti DXRacer stóllinn var á 64.900 seinast þegar ég tjékkaði.Olafurhrafn skrifaði:Mæli með því að þið kíkjið á nýju Vega stólanna sem Tölvutek voru að fá, þeir virðast vera mjög góðir. Þeir eru líka margfalt ódýrari en DXRACER.
gtx1070fx8350h100i16gb990fx750w4x24.
Re: DX Racer stólar
http://www.dxracer.com/us/en-us/product ... h-be120-n/
Keypti mér þennan í gamestöðini þegar að þeir voru með þá seinast besta fjárfesting sem ég hef gert lengi.
Keypti mér þennan í gamestöðini þegar að þeir voru með þá seinast besta fjárfesting sem ég hef gert lengi.
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
-
- Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DX Racer stólar
Ó, afskaðu það. Ég hélt að dxracer stólarnir væru 60-100 þúsund.pwr skrifaði:Ekki beint "margfalt ódýrari", dýrasti DXRacer stóllinn var á 64.900 seinast þegar ég tjékkaði.Olafurhrafn skrifaði:Mæli með því að þið kíkjið á nýju Vega stólanna sem Tölvutek voru að fá, þeir virðast vera mjög góðir. Þeir eru líka margfalt ódýrari en DXRACER.
GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: DX Racer stólar
Hvar færðu þetta á Íslandi?viddi skrifaði:Myndi líka skoða Maxnomic http://www.needforseat.de/eu_english/sh ... /index.php
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: DX Racer stólar
Ég myndi skoða AK Racing í Elko, ég er mjög ánægður með minn og hann er actually til á landinu !
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: DX Racer stólar
http://superkaup.is/product/dxracer-kin ... eats-black
reyndar aldrei verslað við þá en virðast vera með dxracer og akracing
reyndar aldrei verslað við þá en virðast vera með dxracer og akracing
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: DX Racer stólar
Vonandi fara DX Racer stólarnir að koma aftur þar sem mig langar til að kaupa mér annan. Klikkaði aðeins og keypti minnstu gerðina sem heitir minnir mig R-Series og þetta er liggur við barnastóll þetta er svo lítið. Ég er ekki sama beinabeygla og ég var fyrir nokkrum árum svo ég þarf að komast í örlítið breiðari stól
Mjög góður stóll samt að öðru leiti.
Mjög góður stóll samt að öðru leiti.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x