Er þetta góð samsetning á vél?

Svara

Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Er þetta góð samsetning á vél?

Póstur af B0b4F3tt »

Góðan daginn kæru Spjallarar

Ég er að fara að setja saman leikjatölvu fyrir 15 ára frænda minn og ég er búinn að taka saman eftirfarandi íhluti.

CPU : Intel Skylake i5 6600 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3005
Minni : 16Gb(2x8) DDR4 3000MHz http://kisildalur.is/?p=2&id=3033
GPU : Asus Geforce 970GTX STRIX http://www.att.is/product/asus-geforce-970gtx-skjakort
OS SSD : Samsung 850 250GB SSD http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
Storage : Seagate 3TB diskur http://att.is/product/seagate-st3000dm0 ... 00rpm-64mb
Móðurborð : Asus Z170M-PLUS http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1239
Kassi : CoolerMaster Silencio 550 http://www.att.is/product/coolermaster- ... n-aflgjafa
PSU : Corsair 750W Modular http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85

Er þetta sæmileg samsetning á vél eða ætti ég að gera einhverjar breytingar?
Þetta verður að mestu leyti notað í tölvuleiki. Veit ekki hvort ég ætti að vera að stressa mig eitthvað á möguleika á yfirklukkun.
Budgetið er sirka 230.000.

Kv. Elvar
Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góð samsetning á vél?

Póstur af Aperture »

B0b4F3tt skrifaði:Góðan daginn kæru Spjallarar

Ég er að fara að setja saman leikjatölvu fyrir 15 ára frænda minn og ég er búinn að taka saman eftirfarandi íhluti.

CPU : Intel Skylake i5 6600 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3005
Minni : 16Gb(2x8) DDR4 3000MHz http://kisildalur.is/?p=2&id=3033
GPU : Asus Geforce 970GTX STRIX http://www.att.is/product/asus-geforce-970gtx-skjakort
OS SSD : Samsung 850 250GB SSD http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
Storage : Seagate 3TB diskur http://att.is/product/seagate-st3000dm0 ... 00rpm-64mb
Móðurborð : Asus Z170M-PLUS http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1239
Kassi : CoolerMaster Silencio 550 http://www.att.is/product/coolermaster- ... n-aflgjafa
PSU : Corsair 750W Modular http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85

Er þetta sæmileg samsetning á vél eða ætti ég að gera einhverjar breytingar?
Þetta verður að mestu leyti notað í tölvuleiki. Veit ekki hvort ég ætti að vera að stressa mig eitthvað á möguleika á yfirklukkun.
Budgetið er sirka 230.000.

Kv. Elvar
Ef það er ekki ætlunin að yfirklukka er hægt að spara helling með því að fara í H/B seríu móðurborð.
Þú ert líka með Matx borð í ATX turn, en það skiptir svosem ekki máli..

Annars lýtur þetta vel út, væri hægt að spara meira með því að fara í lægri klukku á minninu(allt inður að 2400mhz er í lagi).
Halló heimur
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góð samsetning á vél?

Póstur af Hnykill »

Mér finnst þetta bara mjög heilsteypt vél hjá þér. finna kannski betri kælingu á örgjörvan en stock þó svo þú ætlir ekki að yfirklukka. bara til að halda niðri viftuhávaða og fá aðeins lægri hitatölur.. annars bara vel gert :happy

æj já.. ekki fá þér 3TB Seagate.. þeir eru víst með frekar háa bilanatíðni einhverra hluta vegna. 2 TB er strax betri kostur. eða þá 4 TB

http://www.eteknix.com/3tb-seagate-hard ... stant-use/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Höfundur
B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góð samsetning á vél?

Póstur af B0b4F3tt »

Hnykill skrifaði:Mér finnst þetta bara mjög heilsteypt vél hjá þér. finna kannski betri kælingu á örgjörvan en stock þó svo þú ætlir ekki að yfirklukka. bara til að halda niðri viftuhávaða og fá aðeins lægri hitatölur.. annars bara vel gert :happy

æj já.. ekki fá þér 3TB Seagate.. þeir eru víst með frekar háa bilanatíðni einhverra hluta vegna. 2 TB er strax betri kostur. eða þá 4 TB

http://www.eteknix.com/3tb-seagate-hard ... stant-use/
Hvernig kælingu mælir þú með?

Kv. Elvar

baldurgauti
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góð samsetning á vél?

Póstur af baldurgauti »

http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva

http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva

Þessar tvær eru mjög góðar, mæli með stærri kælingunni ef þú ætlar að overclocka
| Core i7 10700k @ 4.5Ghz | Gigabyte Z490M | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góð samsetning á vél?

Póstur af Hnykill »

CoolerMaster Hyper 212 er alveg málið fyrir þetta já.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta góð samsetning á vél?

Póstur af g1ster »

Mæli einnig með að fá þér 3 stk betri viftur í kassann. Það eru bara 2 stock 800RPM viftur sem mér fannst bjóða upp á lélegt loftflæði.

https://kisildalur.is/?p=2&id=1737 Fékk mér þessar. Strax mikið betra loftflæði og með þessum legum eru þær mjög hljóðlátar.
Svara