Góðan daginn kæru Spjallarar
Ég er að fara að setja saman leikjatölvu fyrir 15 ára frænda minn og ég er búinn að taka saman eftirfarandi íhluti.
CPU : Intel Skylake i5 6600 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3005
Minni : 16Gb(2x8) DDR4 3000MHz http://kisildalur.is/?p=2&id=3033
GPU : Asus Geforce 970GTX STRIX http://www.att.is/product/asus-geforce-970gtx-skjakort
OS SSD : Samsung 850 250GB SSD http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
Storage : Seagate 3TB diskur http://att.is/product/seagate-st3000dm0 ... 00rpm-64mb
Móðurborð : Asus Z170M-PLUS http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1239
Kassi : CoolerMaster Silencio 550 http://www.att.is/product/coolermaster- ... n-aflgjafa
PSU : Corsair 750W Modular http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85
Er þetta sæmileg samsetning á vél eða ætti ég að gera einhverjar breytingar?
Þetta verður að mestu leyti notað í tölvuleiki. Veit ekki hvort ég ætti að vera að stressa mig eitthvað á möguleika á yfirklukkun.
Budgetið er sirka 230.000.
Kv. Elvar
Er þetta góð samsetning á vél?
Re: Er þetta góð samsetning á vél?
Ef það er ekki ætlunin að yfirklukka er hægt að spara helling með því að fara í H/B seríu móðurborð.B0b4F3tt skrifaði:Góðan daginn kæru Spjallarar
Ég er að fara að setja saman leikjatölvu fyrir 15 ára frænda minn og ég er búinn að taka saman eftirfarandi íhluti.
CPU : Intel Skylake i5 6600 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3005
Minni : 16Gb(2x8) DDR4 3000MHz http://kisildalur.is/?p=2&id=3033
GPU : Asus Geforce 970GTX STRIX http://www.att.is/product/asus-geforce-970gtx-skjakort
OS SSD : Samsung 850 250GB SSD http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
Storage : Seagate 3TB diskur http://att.is/product/seagate-st3000dm0 ... 00rpm-64mb
Móðurborð : Asus Z170M-PLUS http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1239
Kassi : CoolerMaster Silencio 550 http://www.att.is/product/coolermaster- ... n-aflgjafa
PSU : Corsair 750W Modular http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85
Er þetta sæmileg samsetning á vél eða ætti ég að gera einhverjar breytingar?
Þetta verður að mestu leyti notað í tölvuleiki. Veit ekki hvort ég ætti að vera að stressa mig eitthvað á möguleika á yfirklukkun.
Budgetið er sirka 230.000.
Kv. Elvar
Þú ert líka með Matx borð í ATX turn, en það skiptir svosem ekki máli..
Annars lýtur þetta vel út, væri hægt að spara meira með því að fara í lægri klukku á minninu(allt inður að 2400mhz er í lagi).
Halló heimur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góð samsetning á vél?
Mér finnst þetta bara mjög heilsteypt vél hjá þér. finna kannski betri kælingu á örgjörvan en stock þó svo þú ætlir ekki að yfirklukka. bara til að halda niðri viftuhávaða og fá aðeins lægri hitatölur.. annars bara vel gert 
æj já.. ekki fá þér 3TB Seagate.. þeir eru víst með frekar háa bilanatíðni einhverra hluta vegna. 2 TB er strax betri kostur. eða þá 4 TB
http://www.eteknix.com/3tb-seagate-hard ... stant-use/

æj já.. ekki fá þér 3TB Seagate.. þeir eru víst með frekar háa bilanatíðni einhverra hluta vegna. 2 TB er strax betri kostur. eða þá 4 TB
http://www.eteknix.com/3tb-seagate-hard ... stant-use/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Er þetta góð samsetning á vél?
Hvernig kælingu mælir þú með?Hnykill skrifaði:Mér finnst þetta bara mjög heilsteypt vél hjá þér. finna kannski betri kælingu á örgjörvan en stock þó svo þú ætlir ekki að yfirklukka. bara til að halda niðri viftuhávaða og fá aðeins lægri hitatölur.. annars bara vel gert
æj já.. ekki fá þér 3TB Seagate.. þeir eru víst með frekar háa bilanatíðni einhverra hluta vegna. 2 TB er strax betri kostur. eða þá 4 TB
http://www.eteknix.com/3tb-seagate-hard ... stant-use/
Kv. Elvar
-
- Nörd
- Póstar: 140
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góð samsetning á vél?
http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva
http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva
Þessar tvær eru mjög góðar, mæli með stærri kælingunni ef þú ætlar að overclocka
http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva
Þessar tvær eru mjög góðar, mæli með stærri kælingunni ef þú ætlar að overclocka
| Core i7 10700k @ 4.5Ghz | Gigabyte Z490M | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góð samsetning á vél?
CoolerMaster Hyper 212 er alveg málið fyrir þetta já.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Er þetta góð samsetning á vél?
Mæli einnig með að fá þér 3 stk betri viftur í kassann. Það eru bara 2 stock 800RPM viftur sem mér fannst bjóða upp á lélegt loftflæði.
https://kisildalur.is/?p=2&id=1737 Fékk mér þessar. Strax mikið betra loftflæði og með þessum legum eru þær mjög hljóðlátar.
https://kisildalur.is/?p=2&id=1737 Fékk mér þessar. Strax mikið betra loftflæði og með þessum legum eru þær mjög hljóðlátar.