Nikon D70 myndavél og linsa

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Staða: Ótengdur

Nikon D70 myndavél og linsa

Póstur af Pollonos »

Til sölu Nikon D70 SLR myndavél með 18-70mm F3.5-4.5 linsu.

Vélin er 6.2 megapixlar. Það þykir kannski ekki mikið í dag. En þetta er mjög solid vél. Það finnst strax og hún er tekin upp. Ég myndi ætla að hægt væri að nota hana sem sleggju, þó ég hafi ekki prófað.

Vélin virkar að öllu leyti og sést ekkert á henni fyrir utan eðlileg merki um notkun. Hefur aldrei dottið eða fengið á sig högg. Myndir úr henni eru stórfínar.

Fylgir 2gb minniskort, rafhlaða, hleðslutæki, ól og taska.

Notað erlendis er þetta kringum 45þús kr. Ásett verð hjá mér 30þús eða tilboð.

http://www.dpreview.com/reviews/nikond70

Mynd

Mynd
Svara