Hvar fæ ég gott sjónvarp?


Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég gott sjónvarp?

Póstur af Takai »

Það eru komnar pælingar fyrir nýju sjónvarpi fyrir heimilið og það þarf að vera um 29".

Þá er bara málið að maður er ekkert almennilega inni í því hvernig sjónvarp maður ætti að fá sér. Flatt eða kúpt, hvaða merki er gott, og hvar ætti ég að kaupa það?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ekki kaupa no-name merki, ekki kaupa þér ódýrt tæki. Það verður að vera 100hz og þú mátt ekki versla það í Sony setrinunu nema þú hafir ekkert vit á peningum (já það ætti að flengja alla sem versla hjá Sony setrinu, allt Sony þar er dýrara þar en allstaðar annarstaðar.)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Kaupa sér bara Philips Pixel plus 2 sjónvarp GEGGGJJAAÐÐÐÐÐ sjónvarp

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

tjaa hvað ertu að spá í ? verðhugmynd ? widescreen ?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Pandemic ef hann fer að eyða það miklu í sjónvarp, afhverju ekki að eyða aðeins meira og fá sér HDTV?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

HDTV er frat að mínu mati alger myndvarpasjónvörp skoðaðu muninn á hdtv sjónvörpununum hérna á íslandi og á philips pixel plus 2
Last edited by Pandemic on Fim 28. Okt 2004 11:34, edited 1 time in total.

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

32¨ Philips Widescreen er ég með, það er solid :P

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Sko .. þetta er sjónvarp fyrir mömmu og pabba og þau hafa mjög ósjálfstæðan vilja í svona hlutum (pabba fannst hugsanlega sniðug hugmynd að kaupa sér no-name 29" tv sem að kostaði 29þús .... af því að það var ódýrt).

En ég reikna með að þau vilji ekki fara yfir 70-80þús og helst vera í kringum 50 þús.

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

haha Pandemic HDTV er ekki myndvarpasjónvarp, flest eru þau "plasma" eða LCD og ég hef ekki séð neinn myndvarpa sem styður HDTV til fulls þó einhver þeirra "eigi" að gera það. Þú þarft að vera með þetta tengt við réttu græjurnar til að fá myndgæðin, t.d. í tölvu sem það styður.

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Hmm .. mér líst ágætlega á þetta philips dæmi ... en er philips gott merki í sjónvörpum?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

philips er gott merki já en þú þyrftir að reyna að fá þér widescreen annnars verðuru svo svekktur að geta aldrei notað allan skjáin

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Huh.. þarf ég widescreen til að geta notað allt tv?

Erm .. eru ekki allar útsendingar í venjulegu view??
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Sjónvarpið teygir bara á þeim

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

Pandemic skrifaði:Sjónvarpið teygir bara á þeim


ekki segja þetta.... ljótt að ljúga (sérstaklega ef þú vest ekkert hverju þú ert að ljúga). ATH ég tel sjálfan mig ekki fullfæran á að útskíra þetta með widescreen og nenni ekki að reina heldur en það er meira en teigð sjónvarpsmynd.
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Takai skrifaði:Huh.. þarf ég widescreen til að geta notað allt tv?

Erm .. eru ekki allar útsendingar í venjulegu view??

júmm, en bíómyndir eru með þykka svarta rönd fyrir ofan og neðan myndina. Ef að þú ert með widescreen held ég að þú getir ýtt á takka og sjónvarpið klippir svörtu rendurnar af og notar allan skjáinn
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Pandemic skrifaði:Sjónvarpið teygir bara á þeim

haha minnir mann á það að þú verður líka að passa að það sé hægt að stilla aspect ratio á sjónvarpinu, þoli ekki Bang og Olufsen hvað þeir voru lengi að bæta því á sitt drasl.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Pandemic bara búinn að brenna sig tvisvar á sama þræðinum. :lol:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það er ekkert mál að stilla það á philips sjónvarpinu 1 takki

Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

mitt widescreen sjonvarp teygir á myndinni þegar horft er á sjónvarp en þegar maður spilar dvd er bara hægt að teygja þannig að sumir partar klippist af :/
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nánast öll widescreen sjónvörp sem ég hafa séð eru nánast ónothæf í annað en ða horfa á DVD. þar með talið eiginlega ÖLL ódýr widscreen sjónvörp (undir 100.000kalli). þau teyja bara á mynidni í sjónvarpsútsendingum ef útsendingin er ekki send út sem widescreen. stöð 2 og ruv senda widescreen myndir út með svörtum ramma fyirr ofan og neðan, þannig að widescreen sjónvörp "auto detecta" ekki hvort það er widescreen, og widescreen myndir fylla þessvegna ekki útí sjónvarpið heldur eru enþá mjórri lína en vanalega.

svo er nánast undantekningalaust texti settur alveg eða aðeins útá svarta svæðið í widescreen myndum, í útsendingum, þannig að widescreen sjónvörp klippa hann burt.

eins og staðan er með widescreen í dag get ég enganvegin mælt með því.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

En þegar þetta digital stöð2 dæmi kemur, verður það þá betra ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

pottþétt. líka með breiðbandinu.
"Give what you can, take what you need."

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

sjónvarpid hans pabba er skuggalega geðsjúkt heitir loewe anaconda og kostaði um 260-300 kall fyrir fáum árum síðan, það amk detectar widescreen myndir , tekur non widescreen sjónvarps efni og fittar þannig að tækið að myndin bjagast ekki. kristal tært 100 hz 32" widescreen.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það klippir svarta af widescreen og klippir ofan og neðan af 4:3? það semsagt klippir allar myndir ;) hehe.

Annars er pabbi með geðveikt Philips sjónvarp, ég held að það sé 43" plasma. svo er hann með geðveikt 5.1 kerfi :)
"Give what you can, take what you need."
Svara