screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Svara

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Póstur af Viggi »

Er alveg að verða vitlaus á þessu.

skjárinn flöktir hrikalega í sumum indie leikjum og einum pool leik sem ég spila oft, haldast opnir í smá tíma og minimizast og kem ekki glugganum upp aftur. var í góðu lagi með þetta á windows 7

Er með gtx 970 og driverarnir uppfærðir í botn

Reynt að reinstalla driverana og það dugði ekki lengi. og allir kaplar í góðu lagi.

google ekkert að hjálpa mér of mikið við þetta

https://www.google.is/webhp?sourceid=ch ... es+gtx+970

Einhver hér með svipað setup sem hefur dottið niður á lausn?
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Póstur af Hnykill »

búinn að skoða skjákorts drivera stillingar ? setja kannski v-sync á og prófa svo ? en að leikir minnki sig í glugga og eitthvað svona virðist bara vera eitthvað Windows stýrikerfisrugl.. sérstaklega ef allt virkaði vel áður á Win 7. ekki vera nein bilun í vélbúnaði allavega :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Póstur af Viggi »

Hnykill skrifaði:búinn að skoða skjákorts drivera stillingar ? setja kannski v-sync á og prófa svo ? en að leikir minnki sig í glugga og eitthvað svona virðist bara vera eitthvað Windows stýrikerfisrugl.. sérstaklega ef allt virkaði vel áður á Win 7. ekki vera nein bilun í vélbúnaði allavega :/
Veit ekki hvað ég á að skoða þar. en var kveikt á v sync í soul axiom sem er einstaklega slæmur.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Póstur af jonsig »

Búinn að athuga nvidia inspector ? Það lagaði Sli vandamál hjá mér í leikjum .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Póstur af brain »

einhver séns á að það sé einhver óværa í vélini ?

mining bot ?

Mæli líka með nvidia inspector.. athugaðu cpu load á kortinu.

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Póstur af Viggi »

brain skrifaði:einhver séns á að það sé einhver óværa í vélini ?

mining bot ?

Mæli líka með nvidia inspector.. athugaðu cpu load á kortinu.
Ekki með neinn mining bot en getur vel verið að það sé einhver óværa. installaði win 10 yfir win 7 svo það er spurning um að setja clean install á hana
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Póstur af Viggi »

Gerði clean install og vandamálið virðist vera úr sögunni :)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Póstur af jonsig »

það er ekkert fix :megasmile
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Póstur af Viggi »

jonsig skrifaði:það er ekkert fix :megasmile

Well, það virkar allt núna og þurfti bara að installa nokkrum forritum en gleymdi að kópera grim dawn savein mín :(
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: screen flickering í windows 10 í sumum leikjum

Póstur af Hannesinn »

jonsig skrifaði:það er ekkert fix :megasmile
Ööö, þetta er Windows?

"For minor problems, reboot; For major problems, reinstall"
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Svara