Hjálp með netkerfi

Svara
Skjámynd

Höfundur
Le Drum
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp með netkerfi

Póstur af Le Drum »

Sælir.

Nú er ég orðinn gráhærður og fara úr hárum,

málið er þannig að ég er með tvær borðtölvur, plús eina fartölvu sem ég tengi í gegnum router, Speedtouch 510.

Önnur PC tölvan er tengd í gegnum höbb (SMC-EZ 6516TX) inn á routerinn, fartölvan og hin beint inn á router.

Allar tölvurnar komast á netið, allar með Windows XP PRO, með SP2.

Vandamálið er að ekki er hægt að komast á milli þeirra á engan veg, allar harðlæstar gegn hvort annari.

Innbyggði eldveggurinn er ekki notaður (nota KERIO PERSONAL FIREWALL)

Get sent gögn milli þeirra með því að nota MSN Messenger, sé að gögnin fara beint á milli, ekkert mál og súper hratt miðað við netið allavegna.

Einhver sem getur haft einhverja hugmynd hvað er í gangi hérna ???
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

firewallin blockar að aðrar tölvur tegnist henni og hún tengist öðrum. var með norton internet security og það blockaði að ég kæmist í aðrar tölvur og öfugt. þannig að mín lausn var að slökkva á firewallinum það skiptir engu því það er firewall á routernum
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

BlitZ3r skrifaði:firewallin blockar að aðrar tölvur tegnist henni og hún tengist öðrum. var með norton internet security og það blockaði að ég kæmist í aðrar tölvur og öfugt. þannig að mín lausn var að slökkva á firewallinum það skiptir engu því það er firewall á routernum
Þú hefur greinilega ekki græna glóru um hvað firewall er eða hvað hann gerir. Viltu þá gjöra svo vel og sleppa því að deila þessari ótrúlegu visku þinni með öðrum, því þú endar bara með að rugla aðra.

Firewall kemur ekkert endilega í veg fyrir að tengingar fari í gegn, þetta er allt hægt að stilla til að hleypa ákveðinni gerð af traffík í gegn og blokka aðra út.

http://en.wikipedia.org/wiki/Firewall
Skjámynd

Höfundur
Le Drum
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Le Drum »

Það er greinilega KERIO sem er að bögga.

Þarf greinilega að fara læra betur á hann :roll:
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Geturu pingað á milli þeirra?

Það er hugsanlega Kiero Firewallinn sem er að trufla þetta. Prófaðu að slökkva á honum í báðum tölvunum og reyna. Ef það virkar ekki er þetta ekki Kiero.
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Já geturu pingað?
Hvernig reyniru annars að tengjast öðrum tölvum?
Skjámynd

Höfundur
Le Drum
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Le Drum »

Get pingað milli tölva, time<1ms.

Prófaði að slökkva á KERIO á þeim öllum og get farið þannig á milli.

Eins og ég sagði, þarf greinilega að fikta eitthvað í eldveggnum, ætti að geta fundið eitthvað út úr því :shock:

Málið er að þetta er í félagsmiðstöð og til þess að geta varið þessar þrjár fyrir forvitnum unglingum þegar er verið að lana, þá væri gott ef einhver gæti bent mér á sniðuga lausn :roll:
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Þú átt að geta stillt firewallinn

Póstur af Sera »

Þá setur þú fastar ip tölur á tölvurnar 3 sem eiga að vera saman í workgroup, síðan áttu að geta stillt á firewallnum hvaða ip tölur ná í gegn, þar setur þú þessar föstu tölur sem eru á tölvunum þínum eða t.d. kippuna 192.168.0.2-192.168.0.4 þá eiga tölvurnar að vera með iptölurnar 192.168.0.2 /192.168.0.3 og 192.168.0.4 Þannig hleypir eldveggurinn þessum iptölum í gegn en engum öðrum, þá geta þessar 3 tölvur talað saman og sharað gögnum en hinar ekki komist inn.

Vona að þú skiljir hvað ég er að fara.
Svara