Ég er að setja upp Windows 10 á tölvu fyrir félaga minn. Þurfti að strauja hana alveg og setja win 7 upp aftur (er ekki með win10 disk) svo þetta er alveg fresh win7 install. Svo lendi ég í því að þegar ég runna win 10 stoppar það bara á "Checking for Updates" svo ég kíkti í windows update í control panelnum og það sama er í gangi þar. Komst í gegnum þetta áðan með restarti og einhverju veseni en málið er að þá þarf windows að downloada 10 upp á nýtt og ég nenni ekki að eyða öllu gagnamagninu mínu í það.
Svo tvær spurningar.
Er hægt að downloada win10 einusinni þannig að installerinn geri það ekki aftur í hvert skipti sem ég fæ eitthvað error upp?
Hvernig lagar maður tölvur sem stalla á Checking for Updates, hvort sem er í win update eða win10 installer?
Windows 10 installation problems...
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 10 installation problems...
Sæktu Media Creation Tool.
https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... /windows10
Þegar þú ferð svo að installa hakaðu við "Not right now" þegar spyr hvort þú viljir athuga með uppfærslur.
https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... /windows10
Þegar þú ferð svo að installa hakaðu við "Not right now" þegar spyr hvort þú viljir athuga með uppfærslur.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Windows 10 installation problems...
Takk, virkaði loksins sýnist mér. May the mother thing watch over you.audiophile skrifaði:Sæktu Media Creation Tool.
https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... /windows10
Þegar þú ferð svo að installa hakaðu við "Not right now" þegar spyr hvort þú viljir athuga með uppfærslur.