næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af nidur »

Ok hann er með minniskortarauf, en batterýið er ennþá fast í honum býst ég við

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af dbox »

Samkvæmt speccum þá kemur lg g5 betur út á sumum sviðum svo við skulum nú ekki afskrifa g5 :-)

Display s7 g5
Physical size 5.1 inches 5.3 inches
Camera 12 megapixels 16
Front-facing camera 5 megapixels 8 megapixels

Annars er ég ansi hræddur um að s7 muni hafa vinningin af þessu sinni.

http://www.phonearena.com/phones/compar ... /9817,9819
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af beatmaster »

Hver er munurinn á S7 og S7 edge, ég veit hvernig munurinn lýtur út og ég veit hvernig skjárinn á edge lýtur út en hvað er það í raunveruleikanum sem fær mann til að velja edge frekar en venjulegann, hver er ágóðinn?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af chaplin »

@dbox: MP segja alls ekki allt um myndgæði.

Held að munurinn sé .4" á skjástærð og 600mAh stærri rafhlaða.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Pascal
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af Pascal »

Hvernig haldiði að S7 eigi eftir að höndla sjó ?
Er alltaf með símann i vasanum a sjónum og S6 síminn dó nánast eftir viku án þess að hafa blotnað ?!
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af kizi86 »

chaplin skrifaði: http://www.anandtech.com/show/10088/xiaomi-mi5-hands-on

Basic info Mi5(credit /u/CustardOpple)
  • Snapdragon 820 processor. We all know how good it is
  • 128 GB memory with 4GB RAM
  • 5.15-inch FullHD IPS display with 16 LED to power, which produces brightness measured at 600nits (wow). Sunlight reading, in-built reading mode, night mode.. and so much
  • Awesome Sony IMX298 16MP Camera with Four axis stabilization for upto 4K videos (iPhone 6S Plus only has two axis and iPhone 6S has no OIS). The camera supports DTI deep trench isolation technology, much like the iPhone 6S.
  • 4MP front camera (Looks like that ultrapixel camera from HTC). Good.
  • Curved glass design (Ok, this we have seen in lots of phones. It is nice to have)
  • Option of ceramic body
  • Quick Charge 3.0
  • UFS 2.0 flash memory, same as galaxy S7
  • 4G voice or VoLTE support. LTE standard improved to Category 12 with upto 600 Mbps download support.

    and wait.. few things not there on some flagships...
  • NFC
  • IR Blaster
  • USB Type-C
Xiaomi hafa gert geggjaða síma, á sjálfur Mi Note Pro og EEEEEEEEEEElska þann síma, þrátt fyrir smá bögg, sem er skortur á Custom ROMs fyrir þann síma ( hafa ekki gefið út kernel sources) mun örugglega fá mér nýja MI5 ef Xiaomi gefa út Source fyrir kernelinn (þoli ekki Manufacturers tailored roms, hata bloatware)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

gusti123
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 27. Ágú 2009 22:25
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af gusti123 »

kizi86 skrifaði: Xiaomi hafa gert geggjaða síma, á sjálfur Mi Note Pro og EEEEEEEEEEElska þann síma, þrátt fyrir smá bögg, sem er skortur á Custom ROMs fyrir þann síma ( hafa ekki gefið út kernel sources) mun örugglega fá mér nýja MI5 ef Xiaomi gefa út Source fyrir kernelinn (þoli ekki Manufacturers tailored roms, hata bloatware)
Mér finnst Mi5 líta einmitt rosalega vel út, en er alveg hræddur við að panta að utan, hef í gegnum tíðina fengið þónokkur gölluð raftæki hérna heima, og þrátt fyrir að ég lesi um öll þessi frábæru tæki þá hika ég við að panta þetta inn í landið v. ábyrgðar / skort á CE vottun o.þ.h.
Hvar pantaðir þú þinn?

Annars er hef ég verið LG maður síðan ég átti Samsung S2, en er alltaf opinn fyrir nýjum símum.
Hefði keypt mér Nexus 6P ef ég hefði ekki lesið mikið um að hann hafi verið að bogna (ekki einhver youtube myndbönd, þráður á xda).

Var alvarlega farinn að spá í S7, en komst svo að því að hann yrði ekki með USB type C + bara exynos örgjörvi hjá okkur í evrópu => engin CM/AOSP rom í boði sem er eiginlega dealbreaker fyrir mig.

LG G5 er alveg líklega það sem ég fer í næst, en finnst hann eitthvað off, þarf að prufa að halda á honum og finna hvernig hann er, langar samt í OLED skjá (6P, S7).

Decisions decisions :D

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af dbox »

Hvor telur skýrari myndir og myndbönd?

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af dbox »

Hef ekki fundið mikið um hvor myndavélin er betri.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af audiophile »

dbox skrifaði:Hef ekki fundið mikið um hvor myndavélin er betri.
GSMArena eru búnir að bera þá saman að einhverju leiti.

http://www.gsmarena.com/lg_g5_vs_samsun ... w-1403.php
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af dbox »

Það er stór munur á s7 edge og s7 :shock:
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af hfwf »

dbox skrifaði:Það er stór munur á s7 edge og s7 :shock:
Nope. Stærri skjár með curved edge, bókstaflega það eina.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af nidur »

s7 er búinn að vinna... :;)
Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af Haukursv »

hfwf skrifaði:Nope. Stærri skjár með curved edge, bókstaflega það eina.
Líka 3600mAh battery vs 3000mAh þó að stærri skjár balanceri það eflaust svolítið út
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af dbox »

Hvorn síman á maður að fá sér s7 edge eða s7 ?

Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af Varg »

dbox skrifaði:Hvorn síman á maður að fá sér s7 edge eða s7 ?
Það fer allt eftir því hvort þú villt síma með 5,1'' skjá(s7) eða 5.5'' skjá (s7 edge), S7 edge er líka með 600 mAh stærra batterí en á móti kemur að skjárinn er stærri. Svo eru einhverjir fídusar í stírikefinu í edge-inum sem spila inná bognu hliðarnar á skjánum. Er þetta 20 þ.kr virði? Persónulega finnst mér það ekki.
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
Skjámynd

nos8547
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 10:58
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af nos8547 »

Samsung Galaxy S7
Last edited by nos8547 on Lau 05. Mar 2016 10:19, edited 1 time in total.
Turn:Haf x (gluggamod),MB:ASUS sabertooth z77 ,ÖRG:3770k 3.5ghz@5ghz með Corsair h100i,RAM:16gb xcorsair vengeance low profile,
SKJÁKORT:ASUS ATI 7970 OC Crossfire,PSU:corsair 1200 watta
2x samsung 840 pro RAID0 2x1TB Western Digital Black RAID0
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af jojoharalds »

Var að fara frà samsung Galaxy S6 ýfir ì LG V10
Hrìkalega flott tæki.
Þetta ætti að koma lg à annan stað ,en maður finnur samt að það er smà munur à lg og samsung sìma.
Var mjög skeptiskur að fara ýfir ì lg vegna snapdragon 808 , sem àtti það til að hìtna rosalega mikið.
En hann virðist saman með 4Gb vinnsluminmi vera mjög gòður.

Myndavélinn er FRÀBÆR ì v10.
Skjàrinn er hrìkalega flottur með 5,7 " stærð.

Verður gaman að sjà hvað lg g5 kemur með.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af dbox »

jojoharalds skrifaði:Var að fara frà samsung Galaxy S6 ýfir ì LG V10
Hrìkalega flott tæki.
Þetta ætti að koma lg à annan stað ,en maður finnur samt að það er smà munur à lg og samsung sìma.
Var mjög skeptiskur að fara ýfir ì lg vegna snapdragon 808 , sem àtti það til að hìtna rosalega mikið.
En hann virðist saman með 4Gb vinnsluminmi vera mjög gòður.

Myndavélinn er FRÀBÆR ì v10.
Skjàrinn er hrìkalega flottur með 5,7 " stærð.

Verður gaman að sjà hvað lg g5 kemur með.
Þú getur þá rétt ýmindað þér hvernig lg g5 verður :-)

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af dbox »

Vitið þið hvenær hann kemur út hér á landi?
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af audiophile »

G5 er væntanlegur 8. apríl
Have spacesuit. Will travel.

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af kjartanbj »

Skjárinn í S7 Edge er ekkert að taka svo mikið meira rafmagn en skjárinn í S7 , Amoled skjárinn er hrikalega efficient

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af dbox »

er lg g5 myndavélin skýrari?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af hfwf »

dbox skrifaði:er lg g5 myndavélin skýrari?
http://www.gsmarena.com/lg_g5_vs_samsun ... w-1403.php

Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Póstur af dbox »

hfwf skrifaði:
dbox skrifaði:er lg g5 myndavélin skýrari?
http://www.gsmarena.com/lg_g5_vs_samsun ... w-1403.php
Ef þið dæmið þetta myndband hvor myndsvélin er betri?
Samkvæmt þessu sýnist mér s7 edge ekki höndla dimmu.
Svara