PCI-E rails. Smá hausverks lesning
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Sælir ,
Mál dagsins er svo hljóðandi að...
Ég er með 7 ára moddað 1kW Psu og ég er með GTX 680 í Sli. Vandamálið er það að psu´ið hefur 2x PCI-E tengi og ég er ekki að fatta 100% hvernig
power útgöngunum er skipt upp , það sést ekki einu sinni í manualinu , og ekki nenni ég að opna aflgjafann .
Þeir tala um 4x 20A/12V útgangseiningar (12-v1, 12-v2 .....) Og ef ég skil þetta rétt eru 2x þeirra fyrir sitthvort PCI-E tengið .
Eru hin þá 1x fyrir CPU/mobo og 1x fyrir harða diska / geisladrif ?
Ég var með annað PSU með sama set´upi nema það var 770W ég deildi sitthvoru PCI-E tenginu á stitthvort molex tengið á skjákortunum , og tengdi þau pci-e tengi sem eftir voru ótengd við adapter og þaðan í hdd/cd rom rail´ið .
Þá voru skjákortin bæði með sitt eigið PCI-e tengi 20A og deildu bæði hdd/cdrom railinu . Ekki erfitt að átta sig á misvæginu sem er þarna komið.
Og virðist þetta virka ágætlega þangað til ég mæli gáruspennu á hdd/cd railinu,, úff 118mV , og ATX staðallinn gerir ráðir fyrir max 120. Sem sagði mér að hdd/cd railið er overloadað eða filter þéttarnir að kúka í ræpuna á sér . Ripple á pci-e pluggum var bara 30mA.
Afsakið ritgerðina , en ég er að reyna sýna frammá hvað ég er að gera. Gætuð þið sagt mér hvernig þið reddið málunum þegar þið hafið
bara 2x pci-e en þurfið að tengja 4 staði . (gtx680 sli þarfnast 4xpci-e 6pin) Akkúrat núna held ég cpu hafi 20A rail , PCI-E 1 og PCI-E með samtals 40A og 20A tileinnkuð hörðum diskum og öðru .
energon linkur
http://lab501.ro/stiri/cebit-2010-inter ... n-premiera
Mál dagsins er svo hljóðandi að...
Ég er með 7 ára moddað 1kW Psu og ég er með GTX 680 í Sli. Vandamálið er það að psu´ið hefur 2x PCI-E tengi og ég er ekki að fatta 100% hvernig
power útgöngunum er skipt upp , það sést ekki einu sinni í manualinu , og ekki nenni ég að opna aflgjafann .
Þeir tala um 4x 20A/12V útgangseiningar (12-v1, 12-v2 .....) Og ef ég skil þetta rétt eru 2x þeirra fyrir sitthvort PCI-E tengið .
Eru hin þá 1x fyrir CPU/mobo og 1x fyrir harða diska / geisladrif ?
Ég var með annað PSU með sama set´upi nema það var 770W ég deildi sitthvoru PCI-E tenginu á stitthvort molex tengið á skjákortunum , og tengdi þau pci-e tengi sem eftir voru ótengd við adapter og þaðan í hdd/cd rom rail´ið .
Þá voru skjákortin bæði með sitt eigið PCI-e tengi 20A og deildu bæði hdd/cdrom railinu . Ekki erfitt að átta sig á misvæginu sem er þarna komið.
Og virðist þetta virka ágætlega þangað til ég mæli gáruspennu á hdd/cd railinu,, úff 118mV , og ATX staðallinn gerir ráðir fyrir max 120. Sem sagði mér að hdd/cd railið er overloadað eða filter þéttarnir að kúka í ræpuna á sér . Ripple á pci-e pluggum var bara 30mA.
Afsakið ritgerðina , en ég er að reyna sýna frammá hvað ég er að gera. Gætuð þið sagt mér hvernig þið reddið málunum þegar þið hafið
bara 2x pci-e en þurfið að tengja 4 staði . (gtx680 sli þarfnast 4xpci-e 6pin) Akkúrat núna held ég cpu hafi 20A rail , PCI-E 1 og PCI-E með samtals 40A og 20A tileinnkuð hörðum diskum og öðru .
energon linkur
http://lab501.ro/stiri/cebit-2010-inter ... n-premiera
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Þetta hjálpar þér kannski
https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... gpus_pcie/
https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... gpus_pcie/
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Nei
þessir gæjar á þessum link sem þú sýnir vita ekkert hvað er í gangi held ég .

[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
ok skil núna, held ég.
12v1 og 12v2 séu sitthvort PCI-E.
12v3 og 12v4 séu splittuð milli hinna 4 portanna og líklegast ætlað fyrir allt hitt, hdd's o.fl.
Risstóri kapallinn er síðan cpu/móðurborð.
Ef þú ert með einhvern óstöðugleika einhverstaðar, þá ertu bara með týpískt intertech PSU.
12v1 og 12v2 séu sitthvort PCI-E.
12v3 og 12v4 séu splittuð milli hinna 4 portanna og líklegast ætlað fyrir allt hitt, hdd's o.fl.
Risstóri kapallinn er síðan cpu/móðurborð.
Ef þú ert með einhvern óstöðugleika einhverstaðar, þá ertu bara með týpískt intertech PSU.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Tölvu PSU er ekki cutting edge technology . Switching tæknin var orðin "hi tech" uppúr 2000 . Psu ´ið með óstöðugleikanum er ekki energon eða eitthvað "sub" brand . Heldur frá traustvekjandi framleiðanda . Með réttu vitleysunni getur maður fengið óstöðugleika í þau öllMinuz1 skrifaði:
Ef þú ert með einhvern óstöðugleika einhverstaðar, þá ertu bara með týpískt intertech PSU.

[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
hmm, það er náttúrulega aldrei mælt með að nota molex í 6-pin pcie fyrir skjákort, en getur verið í lagi til að bjarga sér eða ef skjákort þarf 2 tengi að nota annað tengið með svona millistykki, ef psu er ekki með 2x 6.
Ég myndi telja að það ætti að vera í lagi að tengja hvor kortið fyrir sig á hvort pcie fyrir sig og svo redda sér með molex í pcie fyrir seinni tengin. Hefur allavega verið í lagi hjá mér.
En gtx 680 sýgur samt massa rafmagn(550w minimum power req skv. nvidia síðunni sem er nú líklega full ýkt), og með svoleiðis kort myndi maður helst vilja hafa þau bara beint tengd með 2x sex pinna tengjum en ekki með svona molex adapterum ef vel á að vera.
Ef þú ert að nota þennan intertech aflgjafa þá er alveg eins gott fyrir þig að kaupa nýjan, hef allavega ekki enþá rekist á intertech aflgjafa sem er ekki drasl og ég skil hreinlega ekki að það megi selja þetta í evrópu.
En til að svara spurningunni þá held ég að þetta sé rétt sem Minuz1 segir með hvernig rail in eru splittuð á þessum aflgjafa.
Fín lesning hérna líka og video til að skoða hvernig þetta dót er þ.e. með rails á þessu dóti:
http://www.tomshardware.co.uk/forum/306 ... n-answered
https://www.youtube.com/watch?v=rC-ImSeYn2A
Ég myndi telja að það ætti að vera í lagi að tengja hvor kortið fyrir sig á hvort pcie fyrir sig og svo redda sér með molex í pcie fyrir seinni tengin. Hefur allavega verið í lagi hjá mér.
En gtx 680 sýgur samt massa rafmagn(550w minimum power req skv. nvidia síðunni sem er nú líklega full ýkt), og með svoleiðis kort myndi maður helst vilja hafa þau bara beint tengd með 2x sex pinna tengjum en ekki með svona molex adapterum ef vel á að vera.
Ef þú ert að nota þennan intertech aflgjafa þá er alveg eins gott fyrir þig að kaupa nýjan, hef allavega ekki enþá rekist á intertech aflgjafa sem er ekki drasl og ég skil hreinlega ekki að það megi selja þetta í evrópu.
En til að svara spurningunni þá held ég að þetta sé rétt sem Minuz1 segir með hvernig rail in eru splittuð á þessum aflgjafa.
Fín lesning hérna líka og video til að skoða hvernig þetta dót er þ.e. með rails á þessu dóti:
http://www.tomshardware.co.uk/forum/306 ... n-answered
https://www.youtube.com/watch?v=rC-ImSeYn2A
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Energon ´inn er að gefa mér fallegri DC spennu heldur en "trusted" brand psu´ið hjá mér . Svo hann er ekkert að fara í ruslið strax . Hvort hann hafi undirspennuvarnir , og þvíumlíkt er annað mál.
Söluáróður hefur sjálfsagt heilaþvegið marga , því energoninn er að notast við sömu "Crap" íhluti og 2x dýrari psu . Kannski eru afltölur ýktar samanborið við "fínni" framleiðendur .
Söluáróður hefur sjálfsagt heilaþvegið marga , því energoninn er að notast við sömu "Crap" íhluti og 2x dýrari psu . Kannski eru afltölur ýktar samanborið við "fínni" framleiðendur .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Hef farið í gegnum tvo svona sjálfur og heyrt margar aðrar sögur, og það var nákvæmlega þessi -> https://tolvutek.is/vara/inter-tech-ene ... 40mm-vifta, og þetta er meirisegja "dýrari" týpan hjá þeim, ég allavega þori ekki að nota þetta dót lengur 

-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Ætla bara að skilja þetta eftir hér.

-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
haha sé svo fyrir mér atvikið þegar gæinn setti saman fyrsta PSU í prototyping: "shit við erum með mains wire sem getur snert heatsinkið, æji smá teip hérna á hornið og málinu er reddað!"I-JohnMatrix-I skrifaði:Ætla bara að skilja þetta eftir hér.https://www.youtube.com/watch?v=cPL2kb2dv-0
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Þegar ég gerði upp 1000W energon´inn þá var hann engan vegin svona slæmur hehe ,kannski kreppan hafi lagst illa í inter - tech XD
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Það getur vel passað.jonsig skrifaði:Þeir tala um 4x 20A/12V útgangseiningar (12-v1, 12-v2 .....) Og ef ég skil þetta rétt eru 2x þeirra fyrir sitthvort PCI-E tengið .
Eru hin þá 1x fyrir CPU/mobo og 1x fyrir harða diska / geisladrif ?
M.v. þá ertu líklega að ofkeyra HDD/CD railið, þar sem þú ert með tvö skjákort ásamt fleiru á því. Prófaðu að setja kortin bara á sitthvort GPU railið (með splitter) og mældu svo ripple. GTX680 er ca. 200W kort, þ.e.a.s. við hvert auka kort þarftu að bumpa PSUið upp um 200W. Ef þú ert með high quality 770W PSU og ert ekki að yfirklukka, þá eru alveg góðar líkur á því að það þoli það.jonsig skrifaði:Ég var með annað PSU með sama set´upi nema það var 770W ég deildi sitthvoru PCI-E tenginu á stitthvort molex tengið á skjákortunum , og tengdi þau pci-e tengi sem eftir voru ótengd við adapter og þaðan í hdd/cd rom rail´ið .
Þá voru skjákortin bæði með sitt eigið PCI-e tengi 20A og deildu bæði hdd/cdrom railinu . Ekki erfitt að átta sig á misvæginu sem er þarna komið.
Og virðist þetta virka ágætlega þangað til ég mæli gáruspennu á hdd/cd railinu,, úff 118mV , og ATX staðallinn gerir ráðir fyrir max 120. Sem sagði mér að hdd/cd railið er overloadað eða filter þéttarnir að kúka í ræpuna á sér . Ripple á pci-e pluggum var bara 30mA.
...og já menn eru ekkert að grínast þegar þeir segja að Intertech sé overspekkað. You get what you pay for.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Hef bara 2x pcie en þarf 4x
þarf tvo 8pin y splittera . Tekur kinaman 30 daga að senda 


[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Er einhver að selja 8x2 pci-molex í ==> 6x2 molex ? sé þetta hvergi nema hjá kínaman . Planið að vonast til að 20A rail geti skaffað 173W undir max load 

[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Ég myndi tékka hvort Örtækni gæti ekki búið svona til fyrir þig. Eða Icemodz. Hann er alltaf að gera framlengingar og eitthvað svoleiðis dót, lítill munur á slíku og splitter.jonsig skrifaði:Er einhver að selja 8x2 pci-molex í ==> 6x2 molex ? sé þetta hvergi nema hjá kínaman . Planið að vonast til að 20A rail geti skaffað 173W undir max load
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PCI-E rails. Smá hausverks lesning
Ég er alveg búinn á því , 6x18AWG ætti að rúlla eins og 2.5 mm2 rafmagnsvír . Og því ætti að vera hægt að nota þessa töflu til hliðsjónar , menn segja að max spec á 6 pin pcie vír sé 75W?
ég reiknaði út að ef vírinn væri að leiða 20A þá væri spennufallið 0.17V yfir hann sem ætti ekki að rugla neitt hefði ég haldið .
http://mynda.vaktin.is/image.php?di=ZB3C
ég reiknaði út að ef vírinn væri að leiða 20A þá væri spennufallið 0.17V yfir hann sem ætti ekki að rugla neitt hefði ég haldið .
http://mynda.vaktin.is/image.php?di=ZB3C
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic