ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með Razer Blackwidow 2013 ultimate leikjalykkjaborð og Razer Deathadder 2013 leikjamús til sölu.
Er búinn að eiga músina í rúmt ár og lykklaborðið í um það bil 2 ár. Allt í mjög fínu standi.
Verðhugmyndin fyrir lykklaborðið er 15.000 kr og 5.000 kr fyrir músina.
Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga