Óska eftir ódýrri borðtölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
liljabjarkar
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 26. Feb 2016 17:50
Staða: Ótengdur

Óska eftir ódýrri borðtölvu

Póstur af liljabjarkar »

Mig vantar ódýra borðtölvu sem getur spilað einhverja leiki t.d minecraft

raekwon
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 07. Jan 2008 13:04
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ódýrri borðtölvu

Póstur af raekwon »

Ég á bæði tilbúna msi 23" snertiskjár með innbyggðri quad core q9400 ddr3 tölvu svipað og imac
Heitir msi all in one á 23þ

Á líka til q6600 örgjörva sem er í gigabyte móðurborði með nýlegu muskin minni(ca ársgamalt en ekki mikið notað). settið á 15þ fínt ef ert með kassa og uppfærir annars eflaust hægt að auglýsa eftir kassa hér á klink því þetta er sæmilega öflugur örgjörvi
Svara