Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Góðan daginn, ég var aðeins of fljótur á mér og pantaði raftæki af aliexpress sem er ekki CE merkt. Ég las eitthvað vitlaust á þetta, hafið þið fengið raftæki til ykkar sem er ekki CE merkt ?
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Held að pósturinn sendi þetta beint til baka, eftir að hafa látið þig vita. Fékk einhverntíman bluetooth hátalara ekki CE merkta og þannig gékk þetta fyrir sig þá.
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
nei þetta er stopp í tollinum og þú þarft að óska eftir því að láta endursenda.
Pantaði einhverntíman spjaldtölvu þaðan og það stóð í auglýsingunni að þú væri CE merkt og vottuð en svo var hún það ekki. hún fór ekki framhjá tollinum
Pantaði einhverntíman spjaldtölvu þaðan og það stóð í auglýsingunni að þú væri CE merkt og vottuð en svo var hún það ekki. hún fór ekki framhjá tollinum
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Ef tollurinn er að sinna vinnunni sinni þá verður þetta stöðvað .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Fer eftir því hvað stendur á kassanum líka. Fékk síma sem var ce merktur á kassanum en síminn sjálfur var það ekki
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Já akkúrat, veit ekki hvort maður eigi að taka sénsinn. Skoða þeir oftast það sem er í kassanum ?
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Lenti í að fá raftæki ekki CE merkt, var sent til baka, eftir að mér var tilkynnt um það.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
CE-merkingin er yfirlýsing ábyrgðaraðila um að viðkomandi vara uppfylli grunnkröfur þeirra Evróputilskipana sem um hana gilda og að við mat á samræmi hafi verið beitt þeim aðferðum sem tilteknar eru í viðkomandi tilskipunum .
Efast um að þeir séu að rjúfa innsigli og annað á kassanum nema þú sért á shitlist hjá tollinum
Efast um að þeir séu að rjúfa innsigli og annað á kassanum nema þú sért á shitlist hjá tollinum
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
jonsig skrifaði:CE-merkingin er yfirlýsing ábyrgðaraðila um að viðkomandi vara uppfylli grunnkröfur þeirra Evróputilskipana sem um hana gilda og að við mat á samræmi hafi verið beitt þeim aðferðum sem tilteknar eru í viðkomandi tilskipunum .
Efast um að þeir séu að rjúfa innsigli og annað á kassanum nema þú sért á shitlist hjá tollinum
Já nákvæmlega, eina samt sem ég veit að er CE merkt er straumbreytirinn en það er ekki CE merking á pakkningunum.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Spennibreytirinn getur verið frá öðrum framleiðanda sem hefur vit á að setja fake ass CE merkingu á dótið sitt .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Eins og einhver benti á hérna, þá er CE bara "declaration" frá framleiðanda um að varan uppfylli kröfur EU, það er ekki staðfesting á að hún geri það.
Fyrir aðila sem eru í innkaupum t.d. fyrir hið opinbera er lágmarkskrafa að fá pappíra um hinar ýmsu vottanir, t.d. GS merkið sedm er m.a. staðfesting á að CE merkið sé ekki uppspuni.
Auk þess má ekki selja rafmagnstæki í Þýskalandi ef það er ekki GS merki á þeim.
Fyrir vikið þá ættu flest tæki sem ekki eru e-h cheap að vera með bæði CE og GS merki.
Fyrir aðila sem eru í innkaupum t.d. fyrir hið opinbera er lágmarkskrafa að fá pappíra um hinar ýmsu vottanir, t.d. GS merkið sedm er m.a. staðfesting á að CE merkið sé ekki uppspuni.
Auk þess má ekki selja rafmagnstæki í Þýskalandi ef það er ekki GS merki á þeim.
Fyrir vikið þá ættu flest tæki sem ekki eru e-h cheap að vera með bæði CE og GS merki.
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Er ekki til merki sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni... og helst merki sem vottar að merkið sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni sé ekki uppspuni #þvílíkvitleysa
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Ef þú gefur út vöru með GS merkingu án þess að vera búinn að fá vottunina til að setja merkinguna á vöruna verðurðu örugglega sektaður eða beittur öðrum refsingum.Manager1 skrifaði:Er ekki til merki sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni... og helst merki sem vottar að merkið sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni sé ekki uppspuni #þvílíkvitleysa
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Já þetta er algjör steypa, hvað myndi gerast ef það yrði bara settur CE límmiði á pakkninguna væri það nóg ?
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
CE merking frá framleiðanda er í raun ekkert annað en framleiðandinn að taka ábyrgð á því að varan standist kröfurnar, í raun ekkert sem sannreynir það annað en prófanir framleiðandas sjálfs.Tish skrifaði:Já þetta er algjör steypa, hvað myndi gerast ef það yrði bara settur CE límmiði á pakkninguna væri það nóg ?
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Ok veit núna að tækið er með CE vottun en er ekki með CE merkt á tækinu sjálfu, ég fékk senda vottunina á þessu raftæki sem sýnir að hún er vottuð með CE. Myndi duga að prenta það út og fara með í tolinn ef þess færi ?
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Það er reyndar alltaf tiltekið hvaða faggildi úttektaraðili gefur út viðkomandi GS merki/vottun.Manager1 skrifaði:Er ekki til merki sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni... og helst merki sem vottar að merkið sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni sé ekki uppspuni #þvílíkvitleysa
Öll innkaup ríkisins eiga m.a. að vera skv. þeim skilyrðum semkynnt eru á vinn.is.
Það er ekkert grín að fá staðfestingar og vottanir fyrir þessum atriðum sem þar eru tiltekin.
Í því samhengi er CE merking verðlaus en GS merki fullgilt enda kemur það frá faggildum úttektaraðila sem prófað hefur viðkomandi búnað.
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Bíddu stendur CE ekki fyrir China Export?
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Varg skrifaði:Bíddu stendur CE ekki fyrir China Export?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Jú það gerir það reyndar. Heldur blekkjandi því China export og hin sanna CE merking eru ansi líkar.jonsig skrifaði:Varg skrifaði:Bíddu stendur CE ekki fyrir China Export?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Það er einmitt tilgangurinn.. að blekkja þig . Einstein .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic