Versla GPU í þýskalandi/danmörku

Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Versla GPU í þýskalandi/danmörku

Póstur af littli-Jake »

Er að fara út eftir nokkrar vikur og þar sem ég þarf hvort sem er að uppfæra skjákorið fyrir Doom4 var ég að spá hvort að það væri kanski gáfulegt að versla bara þar.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Versla GPU í þýskalandi/danmörku

Póstur af Viggi »

Mediamarkt. Elko þýskalands. Svo saturn líka. Eru út um allt
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Versla GPU í þýskalandi/danmörku

Póstur af mercury »

http://geizhals.de/
Einskonar verdvakt i thyskalandi. Ef thu getur fengid sent einhvert. Hef farid baedi i saturn og mediamarkt og thetta er ja eins og elko. Ekki mikid um ihluti.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara