Velja disk í fartölvu

Svara

Höfundur
sirkus
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Jan 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Velja disk í fartölvu

Póstur af sirkus »

Ég er með Y50-70 Laptop (Lenovo). Langar að setja SSD disk í hana, en er ekki viss hvaða diskur er bestur miðað við verð.
Hef verið að skoða diska frá 480 GB til 512 GB, síðan sá ég að það er ekki svo mikill verðmunur á 256 GB og 480 GB.
Er einhver með góðar ráðleggingar fyrir val á góðum disk?


Allar ráðleggingar vel þegnar.
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Velja disk í fartölvu

Póstur af Sydney »

Myndi mæla með Samsung 850 Pro, einn af bestu SATA SSD-um á markaðnum í dag.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Velja disk í fartölvu

Póstur af Klemmi »

Tekur Samsung 850 Evo 500GB, engin spurning :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
sirkus
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 04. Jan 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Velja disk í fartölvu

Póstur af sirkus »

Takk fyrir góðar ábendingar, mun skoða þetta eftir helgi :)
Svara