vantar álit á samsetningu
vantar álit á samsetningu
Hvernig virkar þessi samsetning á leikjavél?:
MSI Z170A-G45 Gaming 1151 móðurborð
Intel Skylake i5 6600 processor
EVGA GeForce GTX 950
G.Skill Ripjaws V series.
RAM DDR4 16GB (2x8GB) 2400
vil geta spilað EVE og nýjustu leikina (Mass Effect 4...)
móðurborðið tekur i7 þegar ég hef efni á að upgrade-a
Eru flöskuhálsar?
overkill?
eitthvað betra en það sem er þarna?
ég kann ekkert á yfirklukkun svo að það þarf ekki að vera í myndinni
MSI Z170A-G45 Gaming 1151 móðurborð
Intel Skylake i5 6600 processor
EVGA GeForce GTX 950
G.Skill Ripjaws V series.
RAM DDR4 16GB (2x8GB) 2400
vil geta spilað EVE og nýjustu leikina (Mass Effect 4...)
móðurborðið tekur i7 þegar ég hef efni á að upgrade-a
Eru flöskuhálsar?
overkill?
eitthvað betra en það sem er þarna?
ég kann ekkert á yfirklukkun svo að það þarf ekki að vera í myndinni
Re: vantar álit á samsetningu
Ef þú getur eitt aðeins meira þá myndi ég taka 6600K. Þó þú yfirklukkir ekki núna þá langar þig kannski að geta það í framtíðinni? Það er tiltörlega auðvellt á skylake og góðar leiðbeiningar til á vefnum og youtube.
Ég er með 6600K og gerði mína fyrstu yfirklukkun á þessum örgjörva. Gekk eins og í sögu og keyri hann núna í 4.6Ghz með AIO vatnskælingu. Veit ekki hveru hátt þú nærð honum með loftkælingu, en þetta er þess virði að kynna sér.
Ég er með 6600K og gerði mína fyrstu yfirklukkun á þessum örgjörva. Gekk eins og í sögu og keyri hann núna í 4.6Ghz með AIO vatnskælingu. Veit ekki hveru hátt þú nærð honum með loftkælingu, en þetta er þess virði að kynna sér.
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
Re: vantar álit á samsetningu
Já þetta er einmitt eitt af því sem ég hef verið að spá í, takk fyrir þetta
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: vantar álit á samsetningu
Villt eyða aðeins meira í skjákort fyrir leikjavél, 960 eða jafnvel 970. Leikir eru farnir að vera með higher resolution textures svo að þeir nota meira VRAM, held að þú fáir ekki meira en 2GB í 960 og undir.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: vantar álit á samsetningu
Ef þú ætlar ekki að yfirklukka þarft þú ekki svona flott móðurborð með Z170 chipsetti. Myndi frekar skoða borð með H170 og nýta peninginn sem þú sparar þér í betra skjákort.
Hinsvegar ef þú villt vera nokkuð future proof þá myndirðu fara í móðurborðið sem þú talar um, i5 6600k og betra skjákort(GTX960 eða 970). Síðan gætirðu lært á yfirklukkun og þá ættirðu ekki að þurfa að uppfæra í i7 í framtíðinni.
Hinsvegar ef þú villt vera nokkuð future proof þá myndirðu fara í móðurborðið sem þú talar um, i5 6600k og betra skjákort(GTX960 eða 970). Síðan gætirðu lært á yfirklukkun og þá ættirðu ekki að þurfa að uppfæra í i7 í framtíðinni.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: vantar álit á samsetningu
Ég myndi fá mér 960 GTX með 4gb minni
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: vantar álit á samsetningu
Þú í rauninni þarft ekki i7 og væri því betri kostur að uppfæra frekar skjákortið svo ætti 6600 að vera nóg fyrir þig ef þú ætlar ekki að overclocka, 3.9Ghz í boost er nógu gott. Þá geturu frekar fengið þér betra skjákort
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: vantar álit á samsetningu
Það er soddan misræmi í hlutunum ef markmiðið er að nota vélina í leikjaspilun.
Þarft ekki öflugri örgjörva en i5
Þarft ekki meira en 8GB minni
Þarft ekki Z170 borð nema ætlir SLI síðar, svo ódýrara fara H170
Ég myndi skafa þennan pening af og sökkva honum í skjákort til að ná því upp í ásættanleg afköst.
Þarft ekki öflugri örgjörva en i5
Þarft ekki meira en 8GB minni
Þarft ekki Z170 borð nema ætlir SLI síðar, svo ódýrara fara H170
Ég myndi skafa þennan pening af og sökkva honum í skjákort til að ná því upp í ásættanleg afköst.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: vantar álit á samsetningu
er ekki alveg sammála með minnið. 8GB er að verða of lítið í dag.mind skrifaði:Það er soddan misræmi í hlutunum ef markmiðið er að nota vélina í leikjaspilun.
Þarft ekki öflugri örgjörva en i5
Þarft ekki meira en 8GB minni
Þarft ekki Z170 borð nema ætlir SLI síðar, svo ódýrara fara H170
Ég myndi skafa þennan pening af og sökkva honum í skjákort til að ná því upp í ásættanleg afköst.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: vantar álit á samsetningu
Hvað tölvuleiki varðar er afkastamunurinn á 16GB vs 8GB vinnsluminni gott sem enginn, búið að athuga þetta nokkuð oft.worghal skrifaði:er ekki alveg sammála með minnið. 8GB er að verða of lítið í dag.mind skrifaði:Það er soddan misræmi í hlutunum ef markmiðið er að nota vélina í leikjaspilun.
Þarft ekki öflugri örgjörva en i5
Þarft ekki meira en 8GB minni
Þarft ekki Z170 borð nema ætlir SLI síðar, svo ódýrara fara H170
Ég myndi skafa þennan pening af og sökkva honum í skjákort til að ná því upp í ásættanleg afköst.
http://www.techspot.com/article/1043-8gb-vs-16gb-ram/
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: vantar álit á samsetningu
Það er ekki það sem ég meina. Þú keyrir ekki einn hlut í einu. Ef hann er eins og ég. Með 100 chrome tabs og allskonar forrit í gangi og svo leik. Þá er minnið að fara að klárast. Ég dauðsé eftir því að hafa ekki tekið mér 16gb minni en fer bráðum að bæta við.mind skrifaði:Hvað tölvuleiki varðar er afkastamunurinn á 16GB vs 8GB vinnsluminni gott sem enginn, búið að athuga þetta nokkuð oft.worghal skrifaði:er ekki alveg sammála með minnið. 8GB er að verða of lítið í dag.mind skrifaði:Það er soddan misræmi í hlutunum ef markmiðið er að nota vélina í leikjaspilun.
Þarft ekki öflugri örgjörva en i5
Þarft ekki meira en 8GB minni
Þarft ekki Z170 borð nema ætlir SLI síðar, svo ódýrara fara H170
Ég myndi skafa þennan pening af og sökkva honum í skjákort til að ná því upp í ásættanleg afköst.
http://www.techspot.com/article/1043-8gb-vs-16gb-ram/
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: vantar álit á samsetningu
Orðið á götunni er að Just Cause 3 keyri ansi illa með bara 8GB RAM, þ.a. ef þú villt future-proofa viltu fara í AMK 12 GB.mind skrifaði:Hvað tölvuleiki varðar er afkastamunurinn á 16GB vs 8GB vinnsluminni gott sem enginn, búið að athuga þetta nokkuð oft.worghal skrifaði:er ekki alveg sammála með minnið. 8GB er að verða of lítið í dag.mind skrifaði:Það er soddan misræmi í hlutunum ef markmiðið er að nota vélina í leikjaspilun.
Þarft ekki öflugri örgjörva en i5
Þarft ekki meira en 8GB minni
Þarft ekki Z170 borð nema ætlir SLI síðar, svo ódýrara fara H170
Ég myndi skafa þennan pening af og sökkva honum í skjákort til að ná því upp í ásættanleg afköst.
http://www.techspot.com/article/1043-8gb-vs-16gb-ram/
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: vantar álit á samsetningu
Persónulega finnst mér 16 gb lágmark í mína tölvu og þá tveir 8gb kubbar ekki 4x4gb
Re: vantar álit á samsetningu
mig grunar að ég þurfi i7 til að spila EVE online án þess að verða mér til skammar...mind skrifaði:Það er soddan misræmi í hlutunum ef markmiðið er að nota vélina í leikjaspilun.
Þarft ekki öflugri örgjörva en i5
Þarft ekki meira en 8GB minni
Þarft ekki Z170 borð nema ætlir SLI síðar, svo ódýrara fara H170
Ég myndi skafa þennan pening af og sökkva honum í skjákort til að ná því upp í ásættanleg afköst.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: vantar álit á samsetningu
Eve er meira GPU en CPU en það er nátturulega hægt að stilla hann í frekar temmilegt quality
Nema að þú sért að keyra marga accounta í einu þá er cpu nr1.
Nema að þú sért að keyra marga accounta í einu þá er cpu nr1.
-
- Nörd
- Póstar: 140
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Staða: Ótengdur
Re: vantar álit á samsetningu
Ég myndi ekki kaupa þetta móðurborð ef þú ætlar að kaupa non-k örgjörva, og ég myndi miklu frekar fara í gtx 960 eða 970 því 950 er mögulega mesta budget kort sem þú færð í dag, þannig ef þú ætlar að fara í þennann örgjörva (sem er skiljanlegt ef þú ætlar ekki að overclocka) þá myndi ég eyða minna í móðurborðið og meira í skjákortið, fara þessvegna bara í eitthvað m-atx ef þú ætlar bara að keyra eitt skjákort á vélinni
| Core i7 10700k @ 4.5Ghz | Gigabyte Z490M | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |