Er að fá mikið af villum í Event Viewer sem benda mér alltaf á að uppfæra BIOS, sem er með nýjustu uppfærslu. Svo mér datt í hug að hreinsa CMOS og uppfæra aftur. Hef svo sem ekki hugmynd um hvort þetta lagi eithvað eða hvort ég þurfi að standa í þessu. Kannski að einhver hérna getur sagt mér það?
En mig langaði athuga hvort maður þurfi, eða kannski mællt með því, að setja upp stýrikerfið aftur eftir að hreinsa CMOS? Getur eithvað í windows farið í steik eða breytir það kannski enngu máli?
Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Hreinsa CMOS og stýrikerfi
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Þú clerar bara bios stillingar með cmos ferð ekki aftur í eldri útgáfu af bios.
Og hefur engin áhrif á stýrikerfið annað en að kannski veit vélin ekki frá hvaða disk á að boota.
Kannski batterýið orðið eitthvað slapt.
Og hefur engin áhrif á stýrikerfið annað en að kannski veit vélin ekki frá hvaða disk á að boota.
Kannski batterýið orðið eitthvað slapt.
Re: Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Og er þá enngin leið til að fara í orginal bios útgáfu?
Þetta er aðeins 2 mánaða gamallt borð svo batteríið er vonandi ekki að valda neinum vandræðum...
Þetta er aðeins 2 mánaða gamallt borð svo batteríið er vonandi ekki að valda neinum vandræðum...
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
Re: Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Spurning um að hafa samband við Asus, mögulega er einhver Beta Bios í gangi. Yfirleitt er ekki hægt að downgreida Biosinn á auðveldan háttSteinman skrifaði:Og er þá enngin leið til að fara í orginal bios útgáfu?
Þetta er aðeins 2 mánaða gamallt borð svo batteríið er vonandi ekki að valda neinum vandræðum...
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Fjandinn... þetta er bios uppfærsla sem kom út seinnt í janúar. Ég hugsa að ég geri það þá, hafi samband við Asus.Njall_L skrifaði:Spurning um að hafa samband við Asus, mögulega er einhver Beta Bios í gangi. Yfirleitt er ekki hægt að downgreida Biosinn á auðveldan háttSteinman skrifaði:Og er þá enngin leið til að fara í orginal bios útgáfu?
Þetta er aðeins 2 mánaða gamallt borð svo batteríið er vonandi ekki að valda neinum vandræðum...
Er annars eina lausnin að bíða eftir næstu bios uppfærlsu og vona að þetta lagist?
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
Re: Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Jabb það eru góðar líkur á því ef að Biosinn er pottþétt að valda villunumSteinman skrifaði:Fjandinn... þetta er bios uppfærsla sem kom út seinnt í janúar. Ég hugsa að ég geri það þá, hafi samband við Asus.Njall_L skrifaði:Spurning um að hafa samband við Asus, mögulega er einhver Beta Bios í gangi. Yfirleitt er ekki hægt að downgreida Biosinn á auðveldan háttSteinman skrifaði:Og er þá enngin leið til að fara í orginal bios útgáfu?
Þetta er aðeins 2 mánaða gamallt borð svo batteríið er vonandi ekki að valda neinum vandræðum...
Er annars eina lausnin að bíða eftir næstu bios uppfærlsu og vona að þetta lagist?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Aha! það var að koma út ný BIOS útgáfa í gær (sem styður MAC OS wtf?). Ætli þeir hafi ekki séð þráðin hjá mér og brugðist við í snarræði 
Vonandi að það reddi þessum villum og errorum hjá mér. Takk fyrir hjálpina báðir tveir, ég hefði sennilega verið búin að hreinsa cmos og enduruppsetja windows án árangurs
hjúkket.

Vonandi að það reddi þessum villum og errorum hjá mér. Takk fyrir hjálpina báðir tveir, ég hefði sennilega verið búin að hreinsa cmos og enduruppsetja windows án árangurs

|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|