Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af GuðjónR »

Ef hún er ekki hafin þá virðist vera stutt í það...því miður.
Það má ekki mikið útaf bera til að allt fari í bál og brand.

http://www.infowars.com/world-war-3-cou ... ade-syria/
http://www.usatoday.com/story/opinion/2 ... /80446470/
http://observer.com/2016/02/mounting-ev ... ite-wwiii/
http://www.tedmontgomery.com/bblovrvw/E ... us/05.html
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af svanur08 »

Úff já þetta virðist vera gerast hægt og rólega.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

skrattinn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 30. Maí 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af skrattinn »

Þú ert að linka á mjög conspiracy/propganda pælingar sem eiga ekki stoð í neinu. Það er þvílíkt ástand í gangi í Sýrlandi, það er samt pottþétt að Rússland og Bandaríkin gera allt til að þeir blanda sér ekki í þetta og þetta verði escelatið út um allan heim. Ef það er samt eitthvað sem ég er hræddur við og það er Stoltenberg og NATO sem eru tilbúnir að hoppa í allt fyrir Tyrkland sem eru viðbjóðurinn í þessu öllu

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af capteinninn »

skrattinn skrifaði:Þú ert að linka á mjög conspiracy/propganda pælingar sem eiga ekki stoð í neinu. Það er þvílíkt ástand í gangi í Sýrlandi, það er samt pottþétt að Rússland og Bandaríkin gera allt til að þeir blanda sér ekki í þetta og þetta verði escelatið út um allan heim. Ef það er samt eitthvað sem ég er hræddur við og það er Stoltenberg og NATO sem eru tilbúnir að hoppa í allt fyrir Tyrkland sem eru viðbjóðurinn í þessu öllu
Aldrei nógu mikið rætt um hvað Tyrkir eru rosalega vondur "bandamaður" og hvaða hrylling hann hefur verið að gera bæði innanlands sem og í Sýrlandi.

Annars held ég að það muni ekkert koma til stríðs milli Rússlands og Evrópu/BNA því að hagsmunirnir eru einfaldlega of miklir til þess að það borgi sig.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af svanur08 »

Rússar eru ennþá á ögra tyrkjum eftir þeir skutu niður herþotuna, þeir væri löngu búnir að ráðast á tyrki ef þeir væru ekki í NATO.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af nidur »

Alveg sammála capteininum, Nato sem við erum meðlimir í er svo mikið bull að manni blöstrar vitleysan, og það sem tyrkir eru að gera kúrdum innan landamæra tyrklands er hryllingur.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af svanur08 »

NATO gætu verið löngu búnir að fara með landher þarna inní og sýrland og stoppa þetta lið, sérstaklega ISIS. Væri mörgum mannslífum bjargað ef þeir hefðu gert það strax.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af svanur08 »

Get the man a rifle.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af jonsig »

Er hakkarin búinn að hakka sig inná accountinn hjá GuðjónR?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af GuðjónR »

jonsig skrifaði:Er hakkarin búinn að hakka sig inná accountinn hjá GuðjónR?
hahahaha!!!
Ég er búinn að bíða í allan dag og allt kvöld eftir nákvæmlega þessu kommenti!
Alveg var ég 100% viss um að verða ekki fyrir vonbrigðum! :happy
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af nidur »

Haglarinn minn er inni í skáp!!! :)
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af svanur08 »

Putin var það brjálaður af hermanninum sem var drepinn þegar herþotan var skotin niður að ég held hann vilji ekki fórna þeim öllum í stríð :D
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af SIKk »

Já ég er búinn að vera að skoða þessi mál og þetta virðist hægt og rólega vera að síga í WW3 [-X [-X [-X
Ég bara krossa putta yfir því að Ísland verði látið í friði :baby
jonsig skrifaði:Er hakkarin búinn að hakka sig inná accountinn hjá GuðjónR?
Þetta var það fyrsta sem ég hugsaði þegar ég opnaði þráðinn :sleezyjoe
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af Blamus1 »

http://whatsupic.com/news-politics-worl ... 52732.html

Miðað við hvernig heimsmálin eru að þróast þá óttast ég að hún sé hafinn.
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af appel »

Engin ástæða til að hafa áhyggjur, MAD er enn í fullu gildi.
*-*
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Engin ástæða til að hafa áhyggjur, MAD er enn í fullu gildi.
Úff þvilík geðveiki! Og svo kalla þessar þjóðir sig "siðmenntaðar"???
Svara