hvar fæ ég: ódýr tappaheyrnatól? (samt ekki Tiger)

Svara

Höfundur
handsaumur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 10. Des 2014 14:40
Staða: Ótengdur

hvar fæ ég: ódýr tappaheyrnatól? (samt ekki Tiger)

Póstur af handsaumur »

hvar fæ ég: ódýr tappaheyrnatól? (samt ekki alveg gagnslaus)
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég: ódýr tappaheyrnatól? (samt ekki Tiger)

Póstur af Njall_L »

Þessi hérna eru kannski ekki ódýrust en mér finnst þau lang bestu tappaheyrnatól sem ég hef átt. Hef farið í gegnum nokkur, bæði ódýrari og töluvert dýrari en fer alltaf aftur í Ormsson og kaupi þessi. Hljóma mjög vel og eru þæginleg í notkun
http://ormsson.is/vorur/9048/
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég: ódýr tappaheyrnatól? (samt ekki Tiger)

Póstur af arons4 »

Heyrnatólin sem fylgdu símanum mínum(galaxy s5 mini) eru sennilega bestu tappar sem ég hef átt. Snúran virðist ætla að þola endalausa misnotkun og bara virðist ekki geta flækst í vasanum.

Höfundur
handsaumur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 10. Des 2014 14:40
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég: ódýr tappaheyrnatól? (samt ekki Tiger)

Póstur af handsaumur »

ég átti einu sinni stór SkullCandy, það var drasl jafnvel miðað við verð en það má vel vera að þessi séu þessara 3.000 kr virði, ef ekki meira — hver veit; ég allavega skal prófa þau. takk fyrir þín meðmæli. : )
ef einhver annar mælir með einhverju þá væri það líka kúl, ég týni nefnilega heyrnatólum eða þau bila og ég veit ekki hvort ég kaupi mér dýr fyrr en ég er búinn að sanna fyrir mér að ég get farið vel með ódýr.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég: ódýr tappaheyrnatól? (samt ekki Tiger)

Póstur af CendenZ »

b-vöru borðið í Elkó.... alltaf svona 10 gæða heyrnatól til sölu þar á slikk
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég: ódýr tappaheyrnatól? (samt ekki Tiger)

Póstur af audiophile »

Have spacesuit. Will travel.
Svara