Ég er með 2 mán. gamlan Iphone 6s sem byrjaði að gefa frá sér skrítin hljóð. Þau koma í staðin fyrir venjulegan hringitón og notification hljóð af öllum toga. Eftir restart verður allt eðlilegt í nokkra daga og sagan endurtekur sig. Eg tek það fram að síminn hefur ekki farið til ábyrðar verkstæðis. Mig langaði bara fyrst að heyra í ykkur og athuga hvort þetta væri algengt.
Met alla pósta.
Iphone 6s - tilkynningar hljóðin brengluð
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 6s - tilkynningar hljóðin brengluð
Ertu búinn að prófa að enduruppsetja hann frá grunni? Svona til að útiloka að þetta sé hugbúnaðartengt?
Have spacesuit. Will travel.
Re: Iphone 6s - tilkynningar hljóðin brengluð
Er að lenda í þessu með 7 Mán . gamlan Iphone 6 Plus koma mjög skrítin hljóð , bæðið þegar ég læt hann vekja eða horfi á myndband , ætla að prófa að setja hann upp frá grunni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 6s - tilkynningar hljóðin brengluð
Akkúrat það sem þarf að gera, ef það virkar ekki þá að fara með hann til söluaðila.audiophile skrifaði:Ertu búinn að prófa að enduruppsetja hann frá grunni? Svona til að útiloka að þetta sé hugbúnaðartengt?
Svona er þetta gert fyrir þá sem ekki vita:
- Viðhengi
-
- iphone-erase-content-settings.jpg (23.58 KiB) Skoðað 577 sinnum
Re: Iphone 6s - tilkynningar hljóðin brengluð
GuðjónR skrifaði:Akkúrat það sem þarf að gera, ef það virkar ekki þá að fara með hann til söluaðila.audiophile skrifaði:Ertu búinn að prófa að enduruppsetja hann frá grunni? Svona til að útiloka að þetta sé hugbúnaðartengt?
Svona er þetta gert fyrir þá sem ekki vita:
Hvað ert þú eiginlega með gamlt IOS? IOS3 look eða álíka
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 6s - tilkynningar hljóðin brengluð
hehehe nei ... ég nennti ekki að snappa þetta, fljótari að finna á netinu:Tiger skrifaði:GuðjónR skrifaði:Akkúrat það sem þarf að gera, ef það virkar ekki þá að fara með hann til söluaðila.audiophile skrifaði:Ertu búinn að prófa að enduruppsetja hann frá grunni? Svona til að útiloka að þetta sé hugbúnaðartengt?
Svona er þetta gert fyrir þá sem ekki vita:
Hvað ert þú eiginlega með gamlt IOS? IOS3 look eða álíka
http://www.safewiper.com/tutorials/eras ... phone.html
Re: Iphone 6s - tilkynningar hljóðin brengluð
Jæja smá update. Síminn fór á ábyrgðar verkstæði (tók 2 virka daga, nokkuð fljótt afgreitt. ) og var settur í gegnum nokkur "Apple" test og það reyndist vera 1 villa sem var löguð og síminn svo endursettur. Nú ef hann verður til friðs næstu 2-4 vikurnar myndi ég áætla að vandamálið væri leyst.
Hendi örugglega inn svona follow up ef þetta reynist vera " mánudagssími"
AO67 - Endursettir þú símann þinn? ef svo - hefur hann verið til friðs eftir það?
Hendi örugglega inn svona follow up ef þetta reynist vera " mánudagssími"
AO67 - Endursettir þú símann þinn? ef svo - hefur hann verið til friðs eftir það?
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Iphone 6s - tilkynningar hljóðin brengluð
Þetta fjarlægir bara personal data, betra væri að setja símann í gegnum DFU restore til að þvinga nýtt firmware innGuðjónR skrifaði:Akkúrat það sem þarf að gera, ef það virkar ekki þá að fara með hann til söluaðila.audiophile skrifaði:Ertu búinn að prófa að enduruppsetja hann frá grunni? Svona til að útiloka að þetta sé hugbúnaðartengt?
Svona er þetta gert fyrir þá sem ekki vita:
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS