Sælir.
Strákurinn minn er með 24" 60hz skjá frá Benq og GTX 760, spilar mest 1st person shooter og langar í nýjan skjá og skjákort.
Ég var að spá í að kaupa handa honum 27-28" 2560 x 1440, 120-144hz skjá og GTX 980 eða 980ti.
Hvaða leikjaskjáir með þessum speccum eru best bang for the buck í dag ? Vill helst ekki fara mikið yfir 120 þús í skjá.
Out.
Nýr skjár og skjákort .. What to get.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Nýr skjár og skjákort .. What to get.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Re: Nýr skjár og skjákort .. What to get.
fékk mér þennan. http://tl.is/product/27-asus-vg278he-14 ... -ips-skjar
sé ekki eftir því. virkilega flottur skjár.
sé ekki eftir því. virkilega flottur skjár.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Nýr skjár og skjákort .. What to get.
BenQ GW2765HT er 2560 x 1440 en samt aðeins 60hz en getur fengið hann fyrir 90þ sem sparar þgi doldið
2560 x 1440
2560 x 1440
Re: Nýr skjár og skjákort .. What to get.
Er með þannig skjá og get sagt að hann er virkilega flottur og góður.skirnirm skrifaði:BenQ GW2765HT er 2560 x 1440 en samt aðeins 60hz en getur fengið hann fyrir 90þ sem sparar þgi doldið
2560 x 1440
Mæli samt enn frekar með ASUS PG278Q...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Nýr skjár og skjákort .. What to get.
Persónulega myndi ég aðallega horfa á að skjárinn væri með G-Sync ef að ég væri að uppfæra í dag og að panillinn væri 100Hz+
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr skjár og skjákort .. What to get.
27" 120/144 Hz skjár og Geforce 980 TI á 1080/1440 upplausn er nákvæmlega það sem þú þarft til að spila FPS leiki á 100+ FPS í dag. allir leikir í high eða Ultra stillingum. Þarft ekkert G-sync þar sem það stillir bara Hz á skjánum á sama og skjákortið skilar í FPS til að minnka ""Tear".. það virkar mjög vel saman til að synca saman skjáinn og skjákortið en gefur engin meiri afköst af neinu.. með 980 Ti og 120/144 ertu bara ekkert að fá neitt "tear sem þú tekur eftir"
ASUS PG278Q 144 Hz eins og Frost segir.. Geforce 980 TI ..Allir leikir með Anistropic 16X og Anti-aliasing ekki yfir 4X. þá ertu góður næsti 3-4 árin með hörðustu leikina á High-Ultra stillingum.
Vildi ég ætti peninginn í þetta því það er nákvæmlega það sem ég vill sjálfur.
Þessi skjár.
Asus 27" PG278Q
http://www.att.is/product/asus-27-pg278q-leikjaskjar
Og þetta skjákort.
Palit GeForce® GTX 980 Ti Super JetStream
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1208
Kostar þig 284.850 saman sem er um það bil kostnaður á góðri nýrri tölvu í dag
Þetta er það besta sem þú gætir keypt í dag fyrir FPS leiki.
Stefni sjálfur á þetta kort í sumar og skjáinn næsta haust. þetta er ekki "Bang for the buck" setup eins og þú segir.. bara það besta
Fyrir "Bang for the buck" myndi ég mæla með AMD Radeon R9-390x 8GB og ódýrasta 24" 120 Hz skjá sem þú finnur. það klikkar heldur ekki .
Er sjálfur með 24" 144 Hz skjá og spila aðallega FPS leiki. systir mín er með 27" 60 Hz og ég hef prófað að spila í hennar tölvu. ég vil langt um frekar 24" 144 Hz en örfáum cm stærri skjá á helmingi minni Hz-um. það munar öllu í FPs leikjum.
ASUS PG278Q 144 Hz eins og Frost segir.. Geforce 980 TI ..Allir leikir með Anistropic 16X og Anti-aliasing ekki yfir 4X. þá ertu góður næsti 3-4 árin með hörðustu leikina á High-Ultra stillingum.
Vildi ég ætti peninginn í þetta því það er nákvæmlega það sem ég vill sjálfur.
Þessi skjár.
Asus 27" PG278Q
http://www.att.is/product/asus-27-pg278q-leikjaskjar
Og þetta skjákort.
Palit GeForce® GTX 980 Ti Super JetStream
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1208
Kostar þig 284.850 saman sem er um það bil kostnaður á góðri nýrri tölvu í dag
Þetta er það besta sem þú gætir keypt í dag fyrir FPS leiki.
Stefni sjálfur á þetta kort í sumar og skjáinn næsta haust. þetta er ekki "Bang for the buck" setup eins og þú segir.. bara það besta
Fyrir "Bang for the buck" myndi ég mæla með AMD Radeon R9-390x 8GB og ódýrasta 24" 120 Hz skjá sem þú finnur. það klikkar heldur ekki .
Er sjálfur með 24" 144 Hz skjá og spila aðallega FPS leiki. systir mín er með 27" 60 Hz og ég hef prófað að spila í hennar tölvu. ég vil langt um frekar 24" 144 Hz en örfáum cm stærri skjá á helmingi minni Hz-um. það munar öllu í FPs leikjum.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.