µtorrent að capa DL við limitað UL
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
µtorrent að capa DL við limitað UL
Er að lenda grimmt í því að µtorrent cappi DL hraðan hjá mér ef ég limita UL hraðann. Skil svosem alveg að gera það að einhverju marki til að koma í veg fyrir hit'n run en finst samt fáránlegt að gera þetta ef ég er með Ul í seigjum 400 kbs
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
Prófað að setja limit á torrentin sjálf eftir að þau eru komin í gang.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
ertu að meina UL limit?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
Hvaða útgáfu af utorent ertu með? Sjálfur er ég með UL cappað í 1Mbps en get alveg DL á 100Mbps.
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
Já.littli-Jake skrifaði:ertu að meina UL limit?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
Prófa qBittorrent?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
KermitTheFrog skrifaði:Hvaða útgáfu af utorent ertu með? Sjálfur er ég með UL cappað í 1Mbps en get alveg DL á 100Mbps.
Sorry. Lélegt að svara ekki.
Er að nota 3.4.5.
Var að gera test á þessu og þó ég "capi" UL í 5 gig þá bara hrinur DL hraðinn.
Ætla að prófa að finna annað version. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
sverrirgu skrifaði:Prófað að setja limit á torrentin sjálf eftir að þau eru komin í gang.
Það ætti að ganga. Get líka limitað hraða á torrentum sem eru kominn með X hlutfall af DL vs. UL.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
Það er ekkert nýtt að uTorrent gefi út gallaðar útgáfur, lengi vel var ég fastur á eldri útgáfu vegna þess að rss feed sem ég setti upp sáust ekki í listanum eftir að ég var búinn að stilla þau inn. Það er aldrei neitt það mikið breakthrough í uTorrent að maður þurfi ávallt að vera í nýjustu útgáfunum.
Kíkja bara á filehippo.com og sækja eldri útgáfu sem virkar
Kíkja bara á filehippo.com og sækja eldri útgáfu sem virkar
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
ég nota enn µtorrent 2.2.1 útgáfuna, still the best!
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
.
Eruð þið búnir að prófa Tixati
mjög einfaldur og þægilegur Bittorrent Client , ekkert vesen með svona capp og eingar auglysingar eða Spyware
var með µtorrent enn færði mig svo yfir í Tixati eftir endalaust vesen í µtorrent
http://www.tixati.com
.
Eruð þið búnir að prófa Tixati
mjög einfaldur og þægilegur Bittorrent Client , ekkert vesen með svona capp og eingar auglysingar eða Spyware
var með µtorrent enn færði mig svo yfir í Tixati eftir endalaust vesen í µtorrent
http://www.tixati.com
.
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
x2kizi86 skrifaði:ég nota enn µtorrent 2.2.1 útgáfuna, still the best!
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: µtorrent að capa DL við limitað UL
Ég er með upload stillt á 1 kb/s - en er með fullan dl hraða. Nota utottent.