[TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
[TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Er að selja flott sett af Dali heimbíó hátölurum, eina sem vantar er bassaboxið. Settið samanstendur af þessum hátölurum:
2.stk Dali Blue 3003 (framhátalarar, sirka 12 ára gamlir, notaðir til enda 2015)
2.stk Dali Blue 1000 (vegghengdir bakhátalarar, sirka 8 ára gamlir, lítið notaðir)
1.stk Dali Blue C1000 (miðju hátalari, sirka 8 ára gamlir, lítið notaður)
Það sér aðeins á netinu á framhátölurunum og það er smá skemd í miðjuhátalaranum, allt sýnilegt á myndunum. Bakhátalarnir eru óaðfinnanlegir. Á miðjuhátalaranum er veggfesting sem fylgir með og að auki læt ég fylgja með slatta af 2,5 og 4 kvaðrat hátalaravír.
Verðhugmynd er 35.000 kr. Valdi, 868 - 88 89.
2.stk Dali Blue 3003 (framhátalarar, sirka 12 ára gamlir, notaðir til enda 2015)
2.stk Dali Blue 1000 (vegghengdir bakhátalarar, sirka 8 ára gamlir, lítið notaðir)
1.stk Dali Blue C1000 (miðju hátalari, sirka 8 ára gamlir, lítið notaður)
Það sér aðeins á netinu á framhátölurunum og það er smá skemd í miðjuhátalaranum, allt sýnilegt á myndunum. Bakhátalarnir eru óaðfinnanlegir. Á miðjuhátalaranum er veggfesting sem fylgir með og að auki læt ég fylgja með slatta af 2,5 og 4 kvaðrat hátalaravír.
Verðhugmynd er 35.000 kr. Valdi, 868 - 88 89.
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Nýtt svipað svona sett er að kosta 127.988 kr. hjá Heimilstækjum.
http://ht.is/product/150w-golfhatalarar-dal-zensor5 - 71.996 kr.
http://ht.is/product/120w-vegg-hilluhatalarar - 31.996 kr.
http://ht.is/product/120w-midjuhatalari-svartur - 23.996 kr.
Ég rifjaði upp aldurinn á hátölurunum og bætti inn í auglýsinguna. Í því ljósi lækkaði ég líka verðhugmyndina frá 50.000 kr. niður í 35.000 kr. sem gerir tæplega 27,5% af nývirði.
http://ht.is/product/150w-golfhatalarar-dal-zensor5 - 71.996 kr.
http://ht.is/product/120w-vegg-hilluhatalarar - 31.996 kr.
http://ht.is/product/120w-midjuhatalari-svartur - 23.996 kr.
Ég rifjaði upp aldurinn á hátölurunum og bætti inn í auglýsinguna. Í því ljósi lækkaði ég líka verðhugmyndina frá 50.000 kr. niður í 35.000 kr. sem gerir tæplega 27,5% af nývirði.
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Wow flott verð á frábærum hátölurum.
Verst að ég er sjálfur með jamo sett.
Gangi þér vel með söluna.
Verst að ég er sjálfur með jamo sett.
Gangi þér vel með söluna.
i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Takk fyrir það, þetta er æðislegt sett. Konan er hins vegar ekki sammála og því fær það ekki að vera í stofunni og ég er ekki ennþá kominn með græjuherbergi.heijack77 skrifaði:Wow flott verð á frábærum hátölurum.
Verst að ég er sjálfur með jamo sett.
Gangi þér vel með söluna.
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Smá forvitni því ég er sjálfur með Jamo, en hvaða Jamo sett ert þú með?heijack77 skrifaði:Wow flott verð á frábærum hátölurum.
Verst að ég er sjálfur með jamo sett.
Gangi þér vel með söluna.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Sæll.
Ég gæti haft áhuga.
Værirðu til í að taka hlífarnar af front hátölurum og taka mynd ?
Kveðja Vigfús
Ég gæti haft áhuga.
Værirðu til í að taka hlífarnar af front hátölurum og taka mynd ?
Kveðja Vigfús
Windows 10 pro Build ?
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Er með s628 settið frá ormsson.svanur08 skrifaði:Smá forvitni því ég er sjálfur með Jamo, en hvaða Jamo sett ert þú með?heijack77 skrifaði:Wow flott verð á frábærum hátölurum.
Verst að ég er sjálfur með jamo sett.
Gangi þér vel með söluna.
i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Sæll Vigfús. Ég sá þetta ekki fyrr en núna en ég skal smella mynd af þeim eftir vinnu í dag og setja inn í kvöld eða fyrramálið. Annars er það eitthvað á þessa leið (og það á ekkert að sjá á mínum):viggib skrifaði:Sæll.
Ég gæti haft áhuga.
Værirðu til í að taka hlífarnar af front hátölurum og taka mynd ?
Kveðja Vigfús
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Hérna kemur mynd af front hátölurunum án grinda eins og var lofað.viggib skrifaði:Sæll.
Ég gæti haft áhuga.
Værirðu til í að taka hlífarnar af front hátölurum og taka mynd ?
Kveðja Vigfús
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Bump. Skoða öll tilboð!
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Þri 03. Nóv 2009 18:23
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Dali 5.0 heimabíó hátalarasett
Var þetta sett ekki pottþétt selt?