Hvort ætti maður að taka IPS skjá eða 144hz skjá..
Er líka að spá í gæðunum.. t.d hvort gæðin séu góð í þessum asus skjá,Eða hvort ég ætti að borga aðeins meira og fara í Philips.
þetta fer alveg eftir því í hvað þú ert að nota skjáinn. Ertu mikið að spila competitive fps leiki eins og cs:go? fáðu þér þá 144hz skjá.
Ef ekki keyptu þér þá IPS skjá. 70k fyrir 27" fullhd ips skjá eru samt ekki góð kaup, fyrir nokkrum árum gast þú fengið kóreska 27" 1440p ips skjái með 0-1 dauðum pixli á 50k-60k, getur örugglega gert svipuð kaup í dag í gegnum ebay ef ekki betri.
hjalti8 skrifaði:þetta fer alveg eftir því í hvað þú ert að nota skjáinn. Ertu mikið að spila competitive fps leiki eins og cs:go? fáðu þér þá 144hz skjá.
Ef ekki keyptu þér þá IPS skjá. 70k fyrir 27" fullhd ips skjá eru samt ekki góð kaup, fyrir nokkrum árum gast þú fengið kóreska 27" 1440p ips skjái með 0-1 dauðum pixli á 50k-60k, getur örugglega gert svipuð kaup í dag í gegnum ebay ef ekki betri.
Skil þig, Ég kíki stundum í cs go, spila aðalega H1z1 og svo bara gta og eitthvað, Er búinn að vera lesa aðeins og skoða, og menn vilja meina að maður eigi að fara í 1440p,Því það sé klárlega munur sem maður tekur eftir.. Spurning með þennan https://www.tolvutek.is/vara/acer-h277h ... jar-silfur 144hz er allavega ekkert must have í mínu tilfelli