Hvíl í helvíti Java tenging (bein þýðing)

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvíl í helvíti Java tenging (bein þýðing)

Póstur af GuðjónR »

Þá er loksins komið að því að Java plugin hættir, eftir að hafa opnað aðgang að tölvum í rúm tuttugu ár.
Vonandi verður Flash næst.

http://gizmodo.com/rest-in-hell-java-plug-in-1755631692
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Hvíl í helvíti Java

Póstur af zetor »

" ...making browsers insecure since 1995 " :japsmile
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvíl í helvíti Java

Póstur af depill »

Java browser pluginið. Java er ekkert að fara neitt.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvíl í helvíti Java plugin

Póstur af GuðjónR »

depill skrifaði:Java browser pluginið. Java er ekkert að fara neitt.
Dam! uppfærði titilinn...
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvíl í helvíti Java tenging (bein þýðing)

Póstur af svanur08 »

Pabbi var með þetta plug-in inni hjá sér og firefoxinn var í vandræðum að loada síðum þegar hann var opnaður í taskbar, fann svo loksins að það var þetta java drasl sem var að valda þessu.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara